Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Side 77
SKÁLDSK APARAFMÆLI Noregs á átjándu öld. Lesendur hefðu gjarnan viljað vita hvað varð af manni Madame Dorotheu, Jörgen Thestrup, sem hvarf á dularfullan hátt í myrkri eina hvassviðrisnótt þegar hann var að leita að hálfstálp- uðum sonum sínum. í bókinni er dregin upp ágæt og sönn mynd af líf- inu sem lifað var á stórum búgarði, ekki þarf annað en minna á brúð- kaupið hjá lénsmanninum og lifandi lýsingar þess. Það hefur verið sagt um stíl Sigríð- ar Undsets að hann sé ákafur og til- finningaríkur. Sú staðreynd að hann er það, stuðlar áreiðanlega að því að lesandinn tekur innilegan þátt í því lífi sem opinberar sig í bókum henn- ar. Reyndar verður frásögnin stund- um langdregin og útúrdúrar margir og langir, en allt sem hún segir frá, allt sem hún gefur lesendunum er ósvikið. Hjá henni finnst enginn falskur tónn, og tilfinningavæmni og gutl liittist hvergi fyrir í verkum hennar; því Sigríður Undset var sjálf sönn og ósvikin. Prófessor Paasche hefur sagt um sanngildi í ritverkum hennar: „Hún á erfitt með að vinna ef hana grunar að einhversstaðar sé að finna brest í sanngildi verksins. Það sést bara ekki hve mikið erfiði hún hefur lagt á sig við að afla sér haldgóðrar þekkingar á því efni sem hún þarf í skáldsögur sínar.“ Allt frá byrjun var Sigríður Und- set hugaður og frjálslyndur höfundur þó skoðun hennar á málefnum kvenna væri alltaf íhaldssöm. Greinasafn hennar um kvennamálefni var gefið út með nafninu: „Frá sjónarmiði konu“, og þessar greinar niá líta á sem hlekki í langri og Ijósri festi sem kalla mætti: Tryggð við köllunina. Það er hægt að vera fullkomlega ósammála henni í skocjunum, en hún vekur nýjar hugsanir og knýr lesand- ann til athafna, og hann getur ekki annað en hrifizt af fj ölbreytileik hennar og manngildi. Mannshjartað, stríð þess og við- brögð í lífsbaráttunni, var það sem allar skáldsögur hennar snerust um, allt frá „Frú Mörtu Oulie“ gegnum allar miðaldaskáldsögurnar til „Ma- dame Dorotheu“, og ég vil ljúka þess- ari minningargrein með hinum þekktu orðum sem oft hefur verið vitnað í, lokaorðunum í hinni yndis- legu enduryrkingu á „Arthur kóngi og riddurum kringlótta borðsins“. Þau hljóða svo: „Því siðir og venjur breytast mikið eftir því sem tímar líða og trú manna breytist, og þeir hugsa öðruvísi um marga hluti, en hjörtu mannanna breytast ekkert um alla eilífð.“ Hd. St. þýddi. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.