Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 78
GEORGES SADOUL „BerjizL fyrir frelsi44 Einn frægasti kvikmyndasérfræð'ingur sem nú er uppi er Frakkinn Georges Sadoul, prófessor við Svartaskóla. Hann er áhrifamikill kvikmyndagagnrýn- andi og hefur einnig skrifað bækur um sögu kvikmyndalistarinnar og ýmsa þætti hennar. Ein þeirra fjallar um Charles Chaplín; Vie de Charlot, París 1952. Tímaritið mun birta tvo lokakafla þeirrar bókar; fjalla þeir um myndirnar Nútímann, Monsieur Verdoux og Sviðljós og þá atburði sem þeim eru tengdir. Fyrri kaflinn fer hér á eftir. að var sumarið 1935 að Chaplín bauð blaðamönnum í vinnustofu sína við La Brea Avenue í fyrsta skipti í mörg ár. Hann sagði þeim nafnið á „fimmtu myndinni", sem hann hafði unnið að í þrjú ár. í bandarískum blöðum gat á að líta: Það er eins og að hverja tíu ár aftur í sögu kvikmyndanna að sjá Chaplín setja „Nútímann“ á svið. Vinnustofa hans er furðu ólík hljómmyndaverunum í Holly- wood, þar sem þögnin drottnar. Við La Brea Avenue er síðasta vinnustofa í heimi, þar sem heyra má skarkala meðan verið er að taka mynd. Þar er Chaplín að setja á svið síðustu þöglu myndina í heimi, í ótrú- legustu ringulreið, og beitir vinnubrögðum sem allir aðrir hafa hafnað fyrir löngu. Slík kynning hljómaði eins og líkræða í Bandaríkjunum. Ungu blaðamennimir furðuðu sig einnig mjög á húsunum sem Chaplín bauð þeim inn í. í Hollywood vom vinnustofur stóru kvikmyndafélaganna risa- vaxnar; sannkölluð kvikmyndaver. En handiðnaðarmaðurinn Chaplín hafðist við í nokkrum smáhýsum og skálum alveg eins og 15 ámm áður. Þessi hús báru næsta enskan svip og voru ekki ýkja frábrugðin bernskuheimilinu við Kennington Road. í augum bandarísku blaðamannanna vom þau fáránleg og úrelt. Næstu 2—3 árin á undan hafði varla ver- ið minnzt á Chaplín í Bandaríkjunum. Sögusagnimar um hjúskap hans og Paul- ettu Goddards (sem lengi var haldið leyni- legum) fengu ekki einu sinni rúm á for- síðum blaðanna nema endmm og eins. Fjandmenn hans höfðu af því tilefni rétt einu sinni lýst honum sem lostasegg er væri gírugur í ungt hold, en áróðursherferð þeirra hafði ekki snortið hugi manna. Chaplín var þá 45 ára og kona hans 22. Leikkonan unga úr Nútímanum fæddist í Brooklyn, en þaS er mjög alþýSlegt hveríi í New York. Hún hafSi ung vakiS athygli í leikhúsum og undirritaSi síSan veigalítinn samning viS Hollywood, og þar kynntist hún Chaplín skömmu síSar. Þau voru hamingju- söm, og hamingja þeirra var ekki söguleg. Chaplín og þriSja konan hans héldu sig heima eSa á vinnustofunum, önnum kafin viS störf. 156
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.