Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 81
„BERJIZT FYRIR FRELSl“
Ekki hefur Chaplín sagt neitt sera geri
slíka túlkun sennilega. Þó hefur ekki skort
á hvatningar til hans um aff gagnrýna þá
leiðtoga, sem bera rauffa fána, og „veslings
mennina" sem fylgja þeim.
En hvaff sem þessu Hffur voru Hearst,
Wall Street og dr. Göbbels á einu máli um
það hvaff í Nútímanum fælist. I Bandaríkj-
unum, einkum utan New York, varff myndin
fyrir hinni verstu gagnrýni, og ágóðinn af
henni varð næsta rýr. Hins vegar varff hún
mjög vinsæl í Evrópu, í París, Lundúnum
og ekki sízt í Moskvu. I Þýzkalandi bannaffi
ritskoffun nazista Nútímann, og Göbbels fól
fulltrúa sínum í París að höfða mál gegn
Chaplín fyrir stuld.
Áróðursstjóri Hitlers hafffi 1933 lagt
undir sig þýzka kvikmyndaiðnaffinn í sam-
ráði viff auffjöfrana þýzku. Meffal dóttur-
fyrirtækjanna erlendis var parísarfélagið
Tobis. Árið 1932, fyrir daga Ilitlers, hafði
þaff félag sent frá sér mynd René Clairs
Lifi frelsiS. Þar liafði kvikmyndastjórinn
franski fjallaff um vandamál atvinnuleysis
og vélvæðingar. I þessari einkar perónulegu
mynd mátti greina frjó áhrif frá Chaplín,
en snilligáfu hans hafði René Clair hyllt
1931 meff þessum orðum:
ÞaS gleymist alltof oft hvaS viS eigum
honum aS þakka. Hvers vegna veitum viS
okkur ekki oftar fiá liamingju aS hrífast
skilyrSislaust og hiklaust? Chaplín fœr
okkur til aS gleyma allrí atvinnumennsku
kvikmyndarínnar, steingervingum hennar
og brúSum, fjárhaldsmönnum hennar, tog-
streitu og þrœldómi. Aldrei getum viS lýst
eins og vert vœri ást okkar, auSmýkt og
þakklceti andspœnis verkum hans.
René Clair hafði skrifaff kvikmyndasög-
una Liji frelsiS og sjálfur sett hana á svið,
en samt hafffi hann samkvæmt lögum engan
höfundarrétt á mynd sinni. Þannig gat
Tobis lialdið því fram aff Nútíminn væri
stæling á Liji frelsiS. Án samþykkis kvik-
myndasnillingsins franska fór þýzka félagiff
í mál og hélt því fram að hliðstæð atriffi
kæmu fyrir í myndunum báffum, t. d. vinn-
an við færibandiff og samanburðurinn á
fangelsinu og hinni vélvæddu verksmiðju.
Þaff er sennilegt aff Chaph'n hafi þekkt
myndina Lifi frelsiS og aff hann hafi oft
veriff búinn aff sjá hana, þegar hann skrif-
affi Nútímann. En René Clair kollvarpaði
hinni nákvæmu röksemdafærslu Tobis-lög-
fræðingsins: þessi mikli affdáandi Chaplíns
lýsti yfir því þegar í upphafi, aff það væri
honum mikiff ánægjuefni ef hann hefði get-
aff lagt eitthvað af mörkum, hversu lítið
sem þaff væri, til affstoðar lærimeistara
sínum. Dómstóllinn taldi þennan vitnisburff
hins raunverulega höfundar myndarinnar
Lifi frelsiS fullnægjandi, og Tobis tapaði
málinu.
Hvaff sem líður árásum og gagnrýni er
Nútíminn, ásamt myndinni AxliS vopnin,
eitthvert frumlegasta og þróttmesta verk
Chaplíns. Aldrei hefur hann fjallaff á skýr-
ari hátt um brennandi vandamál. Það hefur
verið reynt aff halda því fram aff þjóðfélags-
gagnrýni hans sé affeins árás á vélvæffing-
una og Chaplín hefur veriff talinn í hópi
þeirra sem vildu, líkt og Gandhi, leggja
vefnaðarverksmiffjur niður og láta spuna-
rokkinn taka við. Chaplín hrakti þessa
túlkun sjálfur í hinu mikla „ákalli til fólks-
ins“ sem hljómaffi í lok EinræSisherrans.
Þar sagði hann með skírskotun til setning-
ar úr guðspjöllunum:
SkrifaS stendur: ,.GuSsríki er hiS innra
í ySur“. (Lúkas 17). Ekki í einum manni,
ekki í hópi manna, heldur í öllum mónnum.
Og þiS, þiS eruS jólkiS, þiS hafiS valdiS.
ValdiS til aS skapa vélar. ValdiS til aS
skapa gæfu.
Chaplín telur vélamar sjálfar ekki færa
ógæfu, heldur gæfu, ef þær eru á valdi
159