Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 96
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hin fyrri þessara radda er rödd rökvísinnar. „Djöfullinn er rökvís,“ segir Dante. Hræðileg rökræn álykt- un hefur hneppt mig í fjötra, og ef ég get ekki hrakiS þá staShæfingu, „aS allir menn hafi rétt til matar“, þá neySist ég til aS játast undir af- leiSingar hennar allar. Þegar ég er aS velta þessu fyrir mér, þá óttast ég aS ég sé aS missa vitiS, og sé alla landvætti sannleikans stíga sigurdans í kringum mig, og aS lokum er hjarta mitt heltekiS veglyndri ör- væntingu, og ég hrópa: Þetta gamla þjóSfélag hefur fyrir Iöngu hlotiS sinn skapadóm. Megi þaS falla fyrir réttlætinu! Megi þessi gamli heimur verSa mulinn mélinu smærra, þessi heimur, þar sem sakleysiS var troSiS fótum, þar sem sjálfselskan fékk safnaS svo fríSum holdum, þar sem maSurinn var mannsins arSræningi. Megi þær verSa jafnaSar viS jörSu, þessar kölkuSu grafir, þar sem lygin og hrópandi ranglætiS veltu sér í völdunum. Og blessaSur verSi krydd- vörusalinn, sem einhverntíma mun gera kramarhús úr ljóSum mínum og hella í þau kaffi eSa neftóbaki handa vesalings gömlu fátæku góSu konunum, sem urSu kannski aS neita sér um þennan munaS í okkar rang- láta heimi — fiat justitia, pereat mundus! Hin önnur valdbjóSandi rödd, sem leggur á mig herfjötur, er enn mátt- ugri og fordæSulegri en hin fyrri, því aS þaS er rödd hatursins, þess haturs er ég hef á flokki einum, en kommúnisminn er geigvænlegasti óvinur hans, og þess vegna er hann sameiginlegur óvinur okkar beggja. Ég á hér viS flokk hinna svokölluSu ÞjóSernis-fulltrúa í Þýzkalandi, þess- ara svikavina föSurlandsins, hverra föSurlandsást er eingöngu fólgin í andúS á því, sem erlent er og grann- þjóSunum og dag hvern spýja eldi og eimyrju yfir Frakkland sérstak- lega. Já, þessar eftirlegukindur eSa afkvæmi þj óSernisofstækismannanna 'þýzku frá 1815, sem hafa aSeins breytt sniSinu á hinum fornfálega búningi þýzkra fífla og klippt örlítiS hárin úr eyrunum á sér — ég hef hataS þá og fyrirlitiS alla ævi mína, og nú þegar sverSiS fellur úr hendi deyjandi manns, er mér huggun í þeirri sannfæringu, aS kommúnism- inn, sem fyrstur mun finna þá á götu sinni, muni greiSa þeim banahögg- iS; og sjálfsagt mun hann ekki þurfa aS beita kylfunni, meS einu fótsparki mun trölliS troSa þá undir hæl sín- um eins og auSvirSilegasta ormager. ÞaS verSur fyrsta verk kommúnism- ans. Af hatri á forvígismönnum þjóSernisbelgingsins gæti ég nærri orSiS snortinn af ást til kommúnista. Þeir eru aS minnsta kosti ekki hræsnarar, sem hafa jafnan munninn fullan af trú og kristindómi; komm- únistar hafa raunar enga trú (enginn maSur er fullkominn), kommúnistar 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.