Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Side 100
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Síðan þetta hefti Upptakts kom út hafa borizt hingað tveir ritdómar úr sænskum blöðum þar sem m. a. er vikið að þýðing- unum. Karl Vennberg, einn af fremstu ljóð- skáldum svía, skrifar á þessa leið í Afton- bladet undir fyrirsögninni: „Ekki fyrir ungt fólk eingöngu": „Það er kynningin á erlendum Ijóðum sem gerir Upptakt að lífsnauðsynlegum tengilið unga fólksins og ómissandi mennt- unarviðauka fyrir eldri árganga áhuga- manna um bókmenntir. Grein Colin Wil- sons í 1. hefti þessa árs er ástríðuþrungið heróp gegn þeirri visnun vilja og vitundar sem einkennir menningu vora í dag. Grein- in er heilsubót öllum þeim sem vilja halda sér lifandi. Hverfið frá henni til Hannesar Sigfússonar, síðasta íslenzka skáldsins af sex sem hér eiga ljóð í sænskri þýðingu. Lesið hina ítarlegu og einlægu skýringu Göran Palms á Dymbilvöku og meðtakið þetta sársaukafulla ljóð, magnað mennsku lífi voru og nakið, sem það.“ Bengt Holmqvist, kunnur gagnrýnandi, skrifar í Dagens Nyheter: „Þriðji árgangur Upptakts hefst með fremur svipdaufu hefti. Athyglisverðastar eru þýðingarnar, prýðilegur fastur liður í hverju hefti, sem að þessu sinni kynnir lauslega sex íslenzk skáld (í þýð. Ariane Wahlgren). Elzta og yngsta skáldið í hópn- um, Jóhann Jónsson (1896—1932) og Hann- es Sigfússon (f. 1922) vekja furðu. Eftir hinn síðarnefnda eru birtir tveir þættir úr löngu kvæði sem ber nafnið Dymbilvaka, en það er samkvæmt umsögn skýrandans- ritstjórans-og öllum sólarmerkjum að dæma „stórbrotið norrænt ljóð, víðfeðmt að efni og myndbyggingu, margslungið að formi“. Ef Hannes Sigfússon er íslenzkur Ekelöf, þá virðist Jóhann Jónsson — ef óhætt er að dæma eftir einu Ijóði — mega kallast ís- lenzkur Enckell. Bæði þessi skáld verS skulda tvímælalaust ítarlegri kynningu." 178
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.