Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 109
UMSAGNIR UM BÆKUR lenzku máli. Það heitir á íslenzku: leik- stjóri. Þá er orði'ð „tónsmíðahöfundur" (bls. 73) óþarfasmíð, meðan til er orðið tónskáld. Einnig er erfitt að átta sig á, hvers vegna þýðandi notar orð eins og „dagsdaglega" (bls. 83), þar sem „daglega" myndi nægja. Ekki hefur þeim, er þetta ritar, tekizt að átta sig á því, hvaða störf það kunni að vera við leikhús, sem þýðandi kallar „knapa- störf“ (bls. 88). „... upplifðu það,“ segir á bls. 137. Einhvemtíma hefði slíkt verið kall- að danska. Á sömu bls. segir ennfremur: „Leikur minn á fyrstu sýningunni var líka „ósvikinn krampi“, eins og það heitir á leikaramáli." Ég er hræddur um að þýðandi sé þarna farinn að tala „leikaramál", sem íslenzkir leikarar (a. m. k.) skilji ekki. Á bls. 154 talar þýðandi um leikskóla, þegar átt er við leiklistarskóla. Orðið „leikskóli" hefur fengið aðra merking í íslenzku, eins og flestum mun kunnugt. Á bls. 169 talar þýðandi um „leikstjóra og leiðbeinendur". Islendingum mun erfitt að átta sig á mis- mun þessa tvenns, því hér mun það venju- lega tákna eitt og hið sama. Þótt hér hafi verið tínt nokkuð til, sem betur hefði mátt fara, má segja að þýðingin sé góð, eftir því sem dæmt verður án saman- hurðar. Myndir og vandaður frágangur auka gildi bókarinnar. Þessi bók sameinar það að vera hverjum skynsömum lesanda kærkomið lestrarefni, unnendum leiklistar sérlegur fengur og nemendum Thalíu Mímisbrunnur. Ævar R. Kvaran. Jón Rafnsson: Vor í verum Utgef.: Heimskringla. OR í verum heitir nýja bókin eftir hann Jón Rafnsson, og það er sannarlega sannnefni. Bókin er þrungin vori, ekki fyrst og fremst rómantísku vori með blómaangan og fuglasöng, engin nóttlaus voraldarveröld, en í gegnum síður hennar er furðuvíðsýni, þeim sem augu hafa að sjá og þrá að skyggnast undir yfirborð hlutanna. Enn þöktu fannbreiður íslenzka mannheima, en það var leysing í lofti, og gróskumikil jörð kom undan klaka. Bókin er kafli úr þjóðarsögu í formi per- sónulegra minninga. Forsjónin er Jóni Rafnssyni svo hliðholl, að hún tekur hann sautján ára unglinginn við hönd sér og ark- ar með hann vestan úr Breiðafjarðarbyggð- um snögga ferð til Reykjavíkur til að lofa honum að anda að sér lofti höfuðstaðarins á lokaskeiði sjómannaverkfallsins 1916, fyrstu átakanna milli verkalýðs og borgara- stéttar á Islandi, sem sögur fara af. Þá tek- ur að líða að því, að þessi ungi maður fari út í heiminn í alvöru til að neyta síns brauðs í sveita síns andlitis. Sjórinn gerist bújörð hans og hann kemur víða við í ver- stöðum um landið, svo sem sjómanna er háttur, úr Breiðafirði í Eyjar, úr Eyjum til Norðfjarðar og þaðan til Eyja á ný. Hvar- vetna ríkja þær sömu aðstæður, sem ollu sjómannaverkfallinu 1916, vinnandi fólk fann sig knúið til harðrar baráttu til að hefja sig af stigi hungurtilveru. Höfundur er þátttakandi þeirra stéttarátaka, sem eiga sér stað á 3. og 4. tugi aldarinnar og hann segir frá. Kemur þar það tvennt til, að starf hans liggur á sviði vaknandi verkalýðshreyf- ingar, þar sem hugir voru reifir til baráttu, og hann ýmist stoð eða valdur þess, að verkamenn rétta hökin og sýndu, að þeirra var einnig valdið, er þeir vildu það við hafa. I bókinni er sagt frá fjölda átaka í sam- bandi við verkföll, fjöldafundi, kröfugöng- ur, flugrit og verkbönn víðsvegar um land, því að víðar kom Jón við sögu en þar sem hann átti lögheimili hverju sinni. Bæðivar, að maðurinn var ekki sporlatur og auk þess óspart hvattur af baráttubræðrum sínum nær og fjær að koma á vettvang, þar sem í 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.