Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 58
HERMANN PALSSON Hvítramannaland 1 íslenzkum fornsögum bregður stundum fyrir undarlegum atrið- um, sem koma lesendum á óvart ekki sízt af þeim sökum, að þar er stund- um um útlend efni að ræða, og oss verður á að spyrja: Eftir hverjum leiðum hafa þessi atriði borizt í sögur vorar? Hvers vegna létu sagnahöf- undar sér ekki nægja nærtækari efni? Útlend áhrif koma berlega í ljós í sögurn þeim, sem varða Grænland, þeiin Eiríks sögu rauða og Grænlend- inga sögu. Þetta á þó sérstaklega við um þá þætti þessara sagna, sem fjalla um Vínland og Vínlandsferðir. Ástæðurnar til þess eru auðskýrðar. Hinir fróðu menn, sem sömdu þessar sögur, hafa skilið, hve ágætt sagna- efni var fólgið í hinum hættumiklu siglingum vestur um haf og þá ekki siður í nýju og fjarlægu landi. En arf- sagnir hafa verið næsta fáskrúðugar. Til að bæta það upp er seilzt til út- lendra frásagna, sem skýra frá kyn- legum þjóðum, hættumiklum sigling- um og fjarlægum löndum. íslenzkar frásagnir af Vínlandi bera með sér greinileg áhrif frá tvenns konar rit- um: annars vegar landfræðiritum, sem borizt liafa til landsins frá Bret- landi eða meginlandi Evrópu, og hins vegar frá írskum sögum af helgum mönnum. Um síðari ritaflokkinn verður hér ekki rætt að sinni. Þó skal á það minnt, sem oft hefur verið get- ið áður, að til var íslenzk þýðing á Brendans sögu, sem fjallar um fræg- asta landaleitunarmann íra og mikinn guðsmann. Þýðing þessi var að sjálf- sögðu gerð úr latínu, en nú er hún glötuð nema brot eitt. í írsku gerð- inni að sögu Brendans er þess getið, að hann kom til lands, þar sem árnar voru svo drykkgóðar, að vatn þeirra var engu miður áfengt en sterkasta vín. Hugsaidegt er, að þeir, sem völdu Vesturálfu heitið Vínland, hafi haft slíka sögu í huga og vínberjasögnin sé síðan skýringartilraun á nafninu. Irsku sögurnar um siglingar og landa- fundi vestur í höfum virðast vera sambland af minnum um siglingar írskra munka, sem liættu sér út á 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.