Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 51
UPPSKERA LYGINNAR Ef hann yrði ekki búinn að útvega þeim aðra vistarveru innan skamms, skyldi sambúð þeirra verða lokið fyrir fullt og allt. Daginn eftir þessa uppákomu fór frúin til nafnkunns taugalæknis og sagði bonum allt af létta. bvað fyrir sig hefði komið, og bað hann að rannsaka sig, hvort bún væri ekki eitthvað gengin af göflunum. Læknirinn gerði á henni ná- kvæma skoðun og kvað síðan upp þann dóm, að það væri ekkert að henni, hún hefði aðeins næmara taugakerfi en fólk flest. „En hvernig getur sona fordæming komið yfir mann?“ sjiurði frúin. „Það er kunnugt í sögu dulrænna fyrirbrigða, að þetta hefur einstöku sinn- um komið fyrir kvenfólk. Þá tekst þeim að materalísera sig óvenjuvel. Þessi í húsinu hefur tekið á sig gervi mannsins, sem þér voruð áður í kærleikuin við, til þess að sætta yður við verknaðinn. Þeir hafa víst þekkzt.“ Þessa sögu sagði konan góðum vini sínum löngu seinna, en liann sagði mér. Og þá hafði hún grafið það upp, að gamli elskhugi hennar, sem var enn á lífi, hefði verið nákunnugur Bessa. Þau hjónin fluttust úr ibúð Bessa heitins skönnnu eftir áfall frúarinnar. Nú stóð ibúðin lengi auð, og fékkst hvorki leigiandi né kaupandi. Þá vildi svo til að kunningjahjón mín voru að láta byggja yfir íbúð og voru húsnæðis- laus í bili. Þau höfðu heyrt sagt frá íbúð Bessa og að hún stæði auð vegna reimleika. En hjónin voru afkvæini hins nýja tíma og trúðu ekki bulli um yfirnáttúrlega hluti og ákváðu sín á milli að taka íbúð Bessa heitins á leigu. Næstu nótt verður það til tíðinda, að maður kemur vaðandi að rúmi hús- bóndans í draumi og tekur um báls honum og gerir sig líklegan til að kyrkja hann. Húsbóndinn brauzt um á hæl og hnakka í rúminu, áður en konan fær vakið hann, og þegar hann opnar augun sér liann manninn vera að hverfa út um læstar dyrnar og er með rauðan hring um hálsinn. Hann segir konunni draum sinn og bætir við: „Þó að ég sé ekki trúaður á yfirnáttúrlegt, þá er ég viss um, að þetta hefur verið Bessi.“ Nóttina eftir kemur maður að konunni í svefni og grípur fyrir kverknr henni og fylgdi svo fast eftir, að bóndi hennar ætlaði ekki að geta vakið liana. Hún lýsti manninum nákvæmlega eins og liann hafði ge”t, þar á meðal rauða hringnum um hálsinn á honum. Hjónin hættu við að fá leigða íbúð Bessa, en ég veit ekki, hvort það var út af draumunum. Þau duttu niður á húsnæði hjá kunningja sínum einhvers staðar vestur í bæ. Sá hafði þekkt Bessa heitinn. Þau sögðu honum drauma sína og lýstu fyrir honum manninum, sem hefði leitazt við að kyrkja þau sofandi. Húsráðandinn svaraði, þegar hann liafði hlustað á lýsinguna: „Þó að 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.