Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 26
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „hugsjónainanna“ og trúa hvorki á fortíð né framtíð. Þeir standa þarna maður við mann, en einangraðir eins og fangar í búrum. Og önnur við- skipti geta þeir ekki átt hver við ann- an, en rétta á rnilli búranna snjáða mynt þar sem annarsvegar er á letr- að: „Frelsi einstaklingsins“ (í raun réttri: frelsi til kúgunar og skáldskap- ar), en hinsvegar: ,,Mannúð“. Þeir snúa helzt upp þeirri hlið myntarinn- ar þar sem mannúðin prangar. En sú mannúð er dálítið einhæf og undar- leg: hún gildir helzt þegar andstæð- ingar auðvaldsskipulagsins sýna hörku, og einkum þegar einstaklingar úr stétt þjóðníðinga verða fyrir barð- inu á „mannúðarleysinu“. (Sbr. Tí- bet.) Með þessari handbæru mynt kaupa rithöfundarnir sér frið við samvizku sina í nafni mannúðar og frelsis. Og yfir þeim er himinblám- inn, sem þeim er frjálst að haða í döpur augu sin. VII En þrátt fyrir allt er ekki ástæða til að örvænta um framtíð vestrænna bókmennta. Það er í sjálfu sér já- kvætt að rithöfundar (aðrir en þeir sem skrifa bækur til að hagnast á þeim) hafa ekki glæpzt á slagorða- flaumi hins vestræna stjórnmálaáróð- urs að neinu marki, — að minnsta kosti hafa þeir ekki gerzt baráttumenn kapítalismans. Enda hlýtur kapítal- isminn og allt hans skinhelga sið- gæðishjal að vera viðurstyggð hverj- um heilskyggnum manni, þó að sí- byljur áróðursins hafi gert flestum myrkt fyrir augum um stund. En ár líða hratt, nú orðið, og það þarf ekki mikinn spámann til að sjá að söguleg þáttaskil eru í nánd. Ef friður helzt mun sá áratugur, sem nú er að hefjast, gera lýðum ljóst, svo að ekki verður lengur um villzt, hví- líka yfirburði sósíalisminn hefur yfir hið hrörnandi kapítaliska skipulag. Nú þegar eru Sovétríkin komin fram úr Bandaríkjunum á ýmsum sviðurn tækninnar, þrátt fyrir hið gífurlega tjón, sem þau biðu í síðari heims- styrjöldinni, og endaþótt þau liæfu iðnvæðinguna með tvær hendur tóm- ar og ólæsa alþýðu, — en Bandaríkin stórgræddu hinsvegar á styrjöldinni og voru fyrirlöngu orðin fremsta iðn- aðarríki heims er hún hófst. Þetta er í sjálfu sér undur og stórmerki, sem allir sæmilega greindir menn ættu að geta tekið mið af. Þar við bætist stað- reyndin Kína (endaþótt Bandaríkj- unum hafi tekizt að loka augunum fyrir henni í heilan áratug), sex- hundruð-milljóna-þjóð, sem hefur risið upp úr aldalangri döf erlendrar og innlendrar ánauðar og á tíu árum hyggt upp nýtt iðnaðarstórveldi und- ir forystu kommúnista — kraftaverk, sem fjarstæða er að leita hliðstæðu í sögunni. (Lítið til Indlands, sem öðl- aðist fullveldi um svipað leyti og Kína — vandamál þess eru enn að 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.