Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 72
Umsagnir um bækur Halldór Stefánsson: Fjögra manna póker Heimskringla. Reykjavík 1959. nÁ því ég las fyrri skáldsögu Halldórs Stefánssonar, „Innan sviga“. hefur mig fýst að sjá frá hans hendi meíra af því tagi. Síðan eru liðin allmörg ár, en nú loks er útkomin önnur skáldsagan. „Fjögra manna póker“, liarla ólík hinni fyrri, bæði um efni og meðferð þess. Af sjálfu leiðir, að frásögn af Reykja- víktiræsku nútímans hlýtur að gefa höfundi tilefni til alls annars en sú saga sem grein- ir frá örlögum umkomulítils einstaklings í þorpi úti á landi. Það er jafnvel óréttlátt að bera slíkar bækur saman, nema að litlu leyti, enda hef ég ekki hugsað mér það. Ut af fyrir sig, að höf. skuli taka fyrir það söguefni er hann nú hefur gert, er ntjög athyglisvert. Vissttlega eru fá efni jafn-nær- tæk, títnabær og um leið gimileg til með- ferðar, — en líka vandmeðfarin. Spttrning- in er því sú: hvernig hefttr htmum tekizt að gera einmitt þessu efni skil? I fáum orðum sagt: mér finnst honum hafa tekizt bæði vel og illa; og það er sjald- an sem manni finnst við lestur sögunnar, að hann rati neinn meðalveg. Ymist ber frá- sögnin vott ttm þekkingu, tækni, vald yfir efninu, innsæi í sálarlíf og annað það sem góðan höfund prýðir, — eða hún fer svo í taugarnar á manni, að maður spyr sjálfan sig: hvernig kemur nú annað eins og þetta úr penna jafn ágæts höfundar? — Ég kann t. d. ekki við orð eins og „þykjastþekking“ og „þykjastsvefn", eða orðalag eins og þetta: „heyrzt hefur að sagt hafi verið að þess hafi verið getið til“, — jafnvel þótt þetta eigi e. t. v. að orka hlálega. Og „hrakk“-yrði Einars Einarssonar hefði að skaðlausu mátt skrifa „hrkk“ — uppá tékknesku. En að slepptum öllum hártogunum: Lengi má deila um ýmislegt, sem heyrir ttndir smekk eingöngu, í orðavali og orða- lagi, en það er þó einkum í þeim atriðum sem mér finnst Halldóri mistakast á síðum þessarar bókar fremttr en í nokkru sem ég hef séð eftir hann hingað til. Stundum er eins og hann hafi gleymt því að flýta sér hægt. Mér finnst sagan ekki nándar nærri eins vel skrifuð og hún er á flestan hátt vandlega hugsuð. Sem saga, að efni til, byggingu og mannlýsingum, er hún prýðis- góð á flestan hátt, viðburðarík og síðast en ekki sízt: harla spennandi aflestrar. Af þeim sökttm mætti ætla, að hún ætti eftir að verða vinsæl meðal almennings, enda má vel vera að höf. hafi vísvitandi forðazt að vera „harðsoðinn" um of, og gripið í stað- inn til þess ráðs að slaka á_ Hér eru leiddir á vettvang þeir fulltrúar íslenzkrar æsku (og reyndar eldra fólks líka), sem við höfum fyrir augttm daglega og eigum jafnvel meiri og minni viðskipti við; fólk, sem ýmist hefur nú þegar mótað þjóðlífið eða mun óhjákvæntilega eiga eftir að gera það. Fjórmenningarnir í „pókern- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.