Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Nei!“ „Og ekki ákavíti eða koníak?“ „Nei, þaS var bara einfaldur hárspíritus.“ „Þú lýgur þessu. Hefur Kristjón þá aldrei drukkiS?“ „ÞaS getur varla heitiS, aS hann hafi nokkurntíma bragSaS áfengi.“ „Og aldrei svikiS hús undan skatti?“ „Þú heldur, aS sé hægt aS svíkja hús undan skatti, ef þaS bara stendur á afviknum staS.“ „Ekki beinlínis þaS. En hann hefSi máski getaS þaS meS einhverjum öSrum brögSum. Ég hef heyrt þaS eftir góSum heimildum, aS mönnum hafi tekizt aS svíkja hús undan skatti.“ „ÞaS veit ég ekkert um. En Kristjón hefur aldrei átt annaS hús en kofann sem hann býr í, og hann hefur aldrei svikiS hann undan skatti.“ „Og aldrei smyglaS inn áfengi né snyrtivörum?“ „Ekki so ég viti.“ „Og aldrei mútaS lögreglunni eSa höndlaS meS hórur?“ „Til hvers hefSi hann átt aS múta lögreglunni, fyrst hann stundaSi aldrei smygl og sveik aldrei hús undan skatti.“ „En höndlaS meS hórur?“ „SoleiSis bulli svara ég ekki.“ „Laugstu þessu þá öllu upp?“ „Já, vitanlega.“ „Og hvers vegna framdirSu þennan glæp gegn einum mesta vini þínum og lærimeistara?“ ÞaS fór titringur um Bessa, og þaS var eins og hann kæmi ekki upp orSi litla stund. Svo sagSi hann: „Ég var aS prófa, hvaS væri hægt aS láta þig trúa mikilli lygi. En mér datt ekki annaS í hug en þú áttaSir þig eftir á og hlypir ekki meS þetta út um allan bæ.“ „Því skrökvar þú. Tilgangur þinn hefur auSvitaS veriS sá, aS ég yrSi mér til skammar meS því aS segja þetta öSrum. Annars hefSi ekkert púSur veriS í lyginni.” Bessi faldi andlitiS í lófum sér og þagSi. „Ég trúSi þér, því miSur. Mér datt ekki í hug, aS þú værir aS setja saman sona óhróSur, skeleggur sósíalisti og mikilsmetinn maSur í flokknum, sem gerir siSferSilegar kröfur til framámanna sinna, og þaS um mann, sem þú liefur kallaS einn af beztu vinum þínum. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.