Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 43
SAGA VESTRÆNNAR f H LUTUNAR í KÍNA sá dagur komi þegar Sovétríkin fagna frjálsu og voldugu Kína sem vini og bandamanni, og að þessir tveir bandamenn megi síðan ganga braut- ina fram til sigurs í hinni miklu bar- áttu fyrir frelsi allra þjóða heims. Með bróðurlegri kveðju, Sun Jat-sen.“ Þegar þetta bréf er lesið í dag virð- ist augljóst hvor flokkurinn, kommún- istar eða Kuomintang undir forystu Sjang Kæ-sjeks, varðveittu kjarnann í hugsjón Sun Jat-sens og bera nú stefnu hans fram til sigurs. Þó hafa hinir síðarnefndu margsinnis haldið fram þeirri ósvífnu staðhæfingu, að þeir væru hinir raunverulega „arftak- ar Sun Jat-sens“. Og leifar þeirra halda því enn fram — undir fallbyssuvernd heimsvalda- sinnanna á Formósu! (Niðurlag þessarar ritgerðar mun birtast í næsta hefti.) 121

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.