Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Blaðsíða 81
UMSAGNIR UM BÆKUR Ég sagði: Mig þyrstir. SiSan hefur nafn þitt veriS mér œvintýr, orS þín sólhvísl á norSurfjöllum. Sums staðar er smekklausum líkingum hrannað saman á svo furðulegan hátt, að því verður ekki lýst nema með orðréttum tilvilnunum. Á 28. bls. stendur þetta: ástin stígur upp til himna eins og fjarlœgar eyjar, þiS megiS ekki koma nœr þiS megiS ekki snerta málverk guSs hann tekur starf sitt alvarlega eins og Kjarval, viS munum til þeirra undir vegg Skálholtslcirkju hnegg í jjarska og hann horfSi á hana eins þyrslur og Oskuhóll þegar hann saup dreggjarnar aj kvöldsólinni, hún horfSi á hann og viS fundum aS þessi meinglaSa stund var kókkur í hálsi hennar sem bar til hans eins stranga þrá og Hvítá var þung undan tungunni ... Vilji menn leita að lágkúru er af nógu að taka. Virðum aðeins fyrir okkur upphaf ljóðaflokksins. GuS hengdi hálfmánann í haustlauf trjánna meSan viS gistum NaustiS, þú á grœnrósóttum kjól ung og hrein eins og nýfallinn snjór ég vongóSur eins og forsíSa MorgunblaSsins: Alí Khan ferst í bílslysi, Elías Hólm finnst örendur, Alí Khan___ Hér er hafizt handa með því að fá að láni líkingu hjá Stefáni G. (Við verkalok), síð- an kemur Matthías í sínum réttu klæðum, en hvar er skáldskapurinn? Spyr sá, sem ekki veit. Ilelgafell gefur bókina út. Frágangur er ágætur, myndir Gunnlaugs Schevings prýði- legar. Bókin er því á margan hátt eigulegur gripur. En við lestur hennar rifjast upp þessi kvenlýsing Davíðs frá Fagraskógi: Þinn líkami er fagur sem laufguS björk, en sálin er œgileg eySimörk. Ljóðskáld er Matthías ekki orðinn. Hitt er augljóst mál, að hann er mörgum kost- um búinn sem skáldsefni og tekst vonandi að brjóta álagafjöturinn sem hann hefur á sig lagt, þótt miklu líklegra sé, að ritstjóri Morgunblaðsins kæfi hið óharðnaða skáld. Jón BöSvarsson. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.