Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Qupperneq 77
UMSAGNIR UM BÆKUR haft mikið IinjóS um aðra menn,“ segir Sig- fús á einum stað í bókinni, og mun enginn sem til hans þekkti bera brigður á bau um- mæli. Þó að hann bregði oft fyrir sig gam- ansemi og segi frá ýmsum spaugilegum sög- um, eru þær aldrei neinum til lasts, og alltaf er hann fús til að finna málsbætur fyrir því sem miður þótti fara hjá öðrum. T. d. hefur hann síðar meir gert sér fyllilega ljóst hve mjög kennslu latínuskólans var ábótavant og hve mikið skorti á að hann hefði fengið þar nægilegan undirbúning undir háskóla- nám, en hvergi verður vart nokkurs kala til kennara eða annarra sem á þessu báru ábyrgð. Endurminningar Sigfúsar Blöndals sýna ljóslega að hjá honum hefur snemma beygzt krókurinn til þess sem verða vildi. Frá bernsku hefur hann verið haldinn óslökkv- andi fróðleiksþorsta og óseðjandi lestrar- hungri. Frásögn hans af því sem hann las á skólaárum utan námsefnisins kemur þeim ekki á óvart sem þekktu hann á efri árum, vegna þess að í þessu atriði breyttist hann aldrei fram á síðustu æviár. Ég hef engan mann þekkt eins fjölfróðan og víðlesinn. Eins og hann minnist á sjálfur oftar en einu sinni í endurminningum sínum var honum þetta ekki eingöngu til gagns, því að það dró vissulega úr því að hann einbeitti sér að ákveðnu sérfræðisviði. En það gerði hann að víðsýnni manni og auðgaði anda hans og lífsviðhorf, varð bæði honum sjálf- um og vinum hans til fróðleiks og ánægju. Endurminningar hans bera þessum eigin- leika ótvírætt vitni. Við lestur þeirra er les- andinn í góðum félagsskap, nýtur leiðsagn- ar manns sem aldrei gleymdi að lifa lífinu, þó að hann leysti öll sín skyldustörf vel af hendi og miklu meira en það. Ekkja Sigfúsar, frú Ilildur Blöndal, hef- ur skrifað stuttan formála að bókinni og komið þar fyrir í fáum orðum merkilegri lýsingu af manni sínum, skrumlausri og einfaldri eins og honum nmndi bezt hafa líkað. Lárus Blöndal bókavörður hefur séð um útgáfuna og ritað eftirmála þar sem gerð er grein fyrir handriti Sigfúsar og útgáfu þess. Við það sem þar segir um ritunartíma end- urminninganna má bæta því að kaflinn um Grím Thomsen var til í handriti haustið 1941, því að 10. okt. þ. á. las Jón prófessor Helgason upp úr honum á kvöldvöku í Fé- lagi íslenzkra stúdenta í Höfn (sjá Frón I 240), og hafði Sigfús Blöndal léð honum handritið til þeirra nota. J. B. Hjálmar Jónsson frá Bólu: Ritsafn VI. Æviágrip, þættir og sagnir. Finnur Sigmundsson tók saman. ísafoldarprentsmiðja. Rvík 1960. EÐ þessu bindi er lokið heildarútgáfu Finns Sigmundssonar á ritum Bólu- Hjálmars, en textabindin fimm komu út 1949. Utgefandi segir í formála að hann hafi í upphafi hugsað sér þetta lokabindi með nokkuð öðrum hætti; ætlunin hafi ver- ið að fá hæfa menn til að „skrifa nokkra þætti um Hjálmar, lífsbaráttu hans og bók- menntastörf, aðbúð og umhverfi“. Úr þess- um fyrirætlunum varð þó ekki, og hefur út- gefandi því leyst einn úr vandanum með þessari bók. I henni er fyrst æviágrip Hjálmars og nokkuð sagt frá afkomendum hans, þá er greinargerð fyrir eiginhandar- ritum Hjálmars, bæði af þeim frumsömdum ritum hans sem prentuð eru í safninu og öðrum fræðatíningi sem til er með hendi Hjálmars á handritasöfnum; loks eru nokkrir þættir um Bólu-Hjálmar eftir ýmsa Norðlendinga sem mundu hann, svo og ýms- 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.