Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 10
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Og allt í einu ber hann tillögu fram: aS olía skuli keypt fyrir brjóstmyndarféS og hellt yfir feniS handan viS úlfaldagarSinn, þaSan sem mýiS kemur <;r sóttina ber. Þannig myndu þeir berjast gegn sóttinni í Kúfan-Búlak og jafnframt heiSra hinn látna, þann sem aldrei mun gleymast, félaga Lenín. Þeir samþykktu þetta. Á minningardaginn báru þeir beyglaSar jötur, jullar af svartri olíu, hver af öSrum út og helltu yfir feniS. Þannig unnu þeir sjálfum sér gagn um leiS og þeir heiSruSu Lenín og heiSruSu hann um leiS og þeir unnu sjálfum sér gagn og þannig skildu þeir hann. Við höfum heyrt hvernig fólkiS í Kújan-Búlak heiðraði Lenín. Og þá um kvöldið er olian hajði keypt verið og henni hellt yfir fenið, stóS upp maður meðal þeirra og mœltist til að sett vœri upp skilti þar á járnbrautarstöðinni með jrásögn þessa máls þar sem bœði þess væri getið er fyrst var fyrirhugaS og síðan breytt, er skipt var á brjóstmynd Leníns og nok/crum tunnum með sóttareySandi olíu. Og allt þetta Lenín til heiðurs. Og einnig þetta var gert og skiltið sett upp. GRÍMA ILLSKUNNAR Á vegg mínum hangir japönsk útskurðarmynd, illskuleg drýsilgríma, smurð gulri gljákvoðu. Með samúð skoða ég tútnaðar œðar ennisins er lýsa áreynslu þeirri vel, að vera illur. 88

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.