Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Side 56
VIÐBÆTIR VIÐ DALAKOFANN Og ennþá brosir gcejan við Dalakofadísu og drengnum hennar góða, sem keypti mjöl og fisk, jrau eru reyndar hœtt því að borða brauð og ýsu í baðstojunni litlu, aj grunnum hörpudisk. Þau búa fyrir sunnan í húsi einu háu, við liverfiglugga, svalir og margháttaðan prís og drengurinn sá góði, nú lýtur ekki að lágu, hann leikur sér um daga, á skrifstofu hjá Sís. Hann kominn er með ýstru og œðimikinn skalla og ekur nýjum Chevrolet og hefur mikil völd, en Dísu litlu holdgefna hefðarfrú menn kalla og hún kvað eiga dýran pels og nœlonbrjóstahöld.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.