Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1961, Page 56
VIÐBÆTIR VIÐ DALAKOFANN Og ennþá brosir gcejan við Dalakofadísu og drengnum hennar góða, sem keypti mjöl og fisk, jrau eru reyndar hœtt því að borða brauð og ýsu í baðstojunni litlu, aj grunnum hörpudisk. Þau búa fyrir sunnan í húsi einu háu, við liverfiglugga, svalir og margháttaðan prís og drengurinn sá góði, nú lýtur ekki að lágu, hann leikur sér um daga, á skrifstofu hjá Sís. Hann kominn er með ýstru og œðimikinn skalla og ekur nýjum Chevrolet og hefur mikil völd, en Dísu litlu holdgefna hefðarfrú menn kalla og hún kvað eiga dýran pels og nœlonbrjóstahöld.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.