Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 30
TÍMAKIT MÁLS OG MENNINGAR aðeins tv'ó lifa, fitna — „skríll“ og ennþá eitt, að því er virðist — „borsjtsj“.1 Kjökrandi skáldin, vœtt í tárum, hlupu frá götunni, lubbastríð: „Hver œtlar með tveim slíkum orðum að mcera hefðarmey, ástir og smáblómin fríð?“ Og á hœla skáldunum — þúsundir götulýðs: stúdenlar, skœkjur, vörubjóðar. Herrar mínir! Stanzið! Þið eruð ei betlarar, dirfizt þá ekki að biðja ykkur ölmusu! Okkur, hinum fílhraustu, með faðmslengd í skrefi, ber ekki að hlusta, heldur góma, þá — þessa sem liggja fastklíndir eins og ókeypis viðauki á hverju tvíbreiðu rúmi! Skyldum við auðmjúkir biðja þá: „Hjálpaðu mér!“ Grátbœna um lofsöng, um óratoríum! 1 RauSrófusúpa, alþekktur rússneskur réttur. 220

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.