Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Síða 35
ÞÉR PRÉDIKARAR, VERIÐ MISKUNNSAMIR drukkið vín gleður mannsins hjarta. Svona mætti halda áfram að telja, næstum óendanlega. En þetta er í rauninni heiðarlegur prédikunarmáti. En svo eru aðrir prédikarar, sem manni finnst ekki jafn heiðarlegir. Þeir tala til manns, eins og frá hlið, eða jafnvel aftan frá. Þeir mæla í hálfkveðnum vísum, nota gömul og gild orð í nýrri og annarlegri merk- ingu, búa til ný orð um eitthvert á- kveðið fyrirhæri, og nota þau í tíma og ótíma, einhverj um ákveðnum mál- stað til framdráttar eða álitshnekkis. Þeir tala um umdeild eða óákveðin fyrirbæri, eins og þau væru stað- reyndir og þeir kasta staðreyndum fyrir róða. Enginn er óhultur fyrir prédikun- um af þessari tegund. Þær bíða manns við hvert fótmál og læðast að manni eins og úr laun- sátri þegar maður á sér einskis ills von. Hvar sem tveir eða þrír eru sam- ankomnir, geta þær skotið upp koll- inum. Þær læðast að manni í gervi almennra frétta. Fræðimaðurinn blandar þeim saman við fróðleik sinn og þær geta falið sig í léttu hjali og gamanmálum. Hvert get ég flúið frá þínu augliti, mætti hér um segja. Prédikarinn er sú mikla plága ver- aldarinnar nú á hinum síðustu tím- um, plága sem allar skyni gæddar ver- ur stynja undir. Það gildir í raun og veru einu, hvort áheyrendur prédikarans, eru honum sammála eða ekki, hvort boð- skapur hans er áheyrendum fagnaðar- boðskapur, eða hið gagnstæða. Plág- an er sú hin sama. Þetta kemur til af því, að áheyr- andinn, hinn venjulegi maður, þolir ekki slíkt álag af prédikarans hálfu án þess að bíða tjón á sálu sinni. Hann hefur með öðrum orðum feng- ið ofnæmi fyrir prédikuninni, og hann skýtur sér undan því að hlýða henni, eða lætur hana sem vind um eyru þjóta ávallt og alstaðar, þegar hann má því við koma, jafnvel þótt hann sé prédikaranum að mestu eða öllu leyti sammála. Það er t. d. víðs fjarri sanni, sem prédikarar kirkj unnar halda fram, að léleg og minnkandi kirkjusókn stafi af litlum áhuga almennings á kristn- um dómi, eða þá af hinu, sem stund- um heyrist, að kirkjulegir prédikarar séu ekki starfi sínu vaxnir. Þetta hvorttveggja getur verið í prýðilegu lagi þótt fólkið vilji ekki hlusta á messur. Því finnst það bara svo ósköp leiðinlegt, og hversvegna að vera að leggja það á sig, sem manni þykir ósköp leiðinlegt og þreytandi. Fólkið, sem flykkist á héraðsmót stj órnmálaflokkanna hlustar á skemmtiatriðin og horfir á spilverkin, sem þeir hafa upp á að bjóða, en hleypur út, þegar stjórnmálaforingj- arnir taka að prédika. Þeir eru svo TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR 225 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.