Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 42
ÞORSTEINN FRÁ HAMRI ÁRMANNSKVÆÐI Hér er ég kominn kannski höfðuð þið gleymt mér hér sezt ég svona er ég og dropann minn og dropann minn. Ekki guð eingill draugur en vakað hef ég í manna hugum andvara á skjá og ilmi vorgrœnkunnar svo eitthvað sé nefnt hrœrist ég líka í góðum ferskeytlum og leggst glaður á þófið þitt viljirðu heyra mig um sögu. Heimkynni mitt — ármannsfell bláfell drángey eða bara í loddu Ijúfurinn — hraundrángi eða rúst í afdal eingu skiptir hvar er en allt þetla og fleira má rétt vera. Ættlaus œttstór hvorttveggja gœli verið satt. En af þessu œtlu menn að geta skilið að ýmsa golu ber ég ykkur suma daga og ennfremur hitt að hlíf ykkar er margrar náttúru og traust sé henni einúngis haldið við. * 232

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.