Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR en vœtusumar frostaveturinn mikli eða fjármannahríðin. Að svo mœltu strýk ég framanúr mér klakagrímu þeir hlutu margir hverjir kaldan beð í nótt og fyrrinótt illt til að vita og þó er ekki verst að verða úti sé það ekki sjálfsvíti: gaumgœfið það. Hún hejur verið döpur snjóbirtan í morgun þið sjáið hvernig hún dottar í gluggakistunni en nú slœr gusturinn kveðjum innfyrir sem þið munið vafalaust öll ef þið eruð þœr manneskjur að kannast við það. * Trúlega verð ég með ykkur framvegis liverju sem fram vindur þó mál mitt verði lágróma og svo fari jafnvel að það heyrist ekki en vitið að þeim mun magnaðri verður þögnin ysinn skammbeittari þegar hann sundrar ykkur lim fyrir og forn orð mín sárari í hugskoti ykkar þegar allt er komið í kríng.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.