Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Page 45
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI LJÓÐ Við sjáum hvar dagarnir liðast um lýngvaxin eingin ljúka upp jaðmi nœtur og sökkva í djúpið raddir fjallanna kyrrlátir kletta saungvar kalla til okkar sannleik tímans og lífsins. VÍSINDI (Til Björns Svanbergssonar) Vísindin efla alla dáð sagði þjóðskáldið okkar á nítjándu öldinni núna á tuttugustu öldinni er okkur sagt að bókfœrslan sé æðst allra vísinda og nœst henni spjaldskráin gamalmennið er lokað inní fángelsi ásakað um elli og úngbarnið leikur sér að gervitúngli á eldhúsgólfinu til þess að við hin vinnufœru fáum nœði til að fœra inní bœkurnar okkar og leiðrétta spjaldskrána 235

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.