Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 47
ÞÓRIR RAGNARSSON ÞRJÚ LJÓÐ I. Við höfum strokið höndum um eikarborðið Við höfum setið um kvöld í veitingahúsi og heyrt setningar af vörum frœðimannsins Vetur eða haust eða andrámsloft grárrar þagnarinnar? En fjarlœgðin er œvinlega óbrúanleg og þó eru armarnir í brennidepli Ekki ein mynd lieldur margar myndir Mynd þriðjudags og fimmtudags En sennilega hafa skuggarnir fjarlœgzt Kannski hafa þeir aldrei verið til Og umgjörð hœfir ekki Ekki heldur tíminn Hugurinn geymir sérstakt andlit og sérstakt skin á borði Furðuleg hugsmíð Sem brennur í vitund minni Og mun ekki visna 237

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.