Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 49
ÞRJÚ LJÓÐ Þú spyrð hvort ég jinni tindrandi brár og sveigða runna og hajið Reyndar veiztu eltki hversu fjarlœgur ég er í nálægð minni hversu borgirnar hrynja Þú hefur rétt til að spyrja en hverju á ég að svara? Eg þekki þessi fjöll blágrýtisjjöllin eins og slitnar flíkur en þau vekja mig ekki á undursamlegum degi dögunar Augað liefur ekki lokazt Aðeins andartak finn ég kulið á nœmri húð Ein og ein rödd hvíslar Ein og ein svipmynd augna í hringiðu Það sem við áttum: víðáttur landanna lyngivaxnar hlíðar rekju hœðanna ... En við bíðum ekki lengur Við spyrjum ekki um trúna eða sannleik 239

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.