Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Blaðsíða 61
HIÐ ÍRSKA MAN margra kosta völ, og hún verður að sætta sig viS aS lifa þaS sem eftir var ævinnar án þess aS komast aftur til írlands eSa ná sambandi viS æsku- vini sína. Hún er dæmd til ævilangrar vistar í dalakoti, og son hennar er búiS aS taka frá henni. HiS írska man er orSin íslenzk sveitakona, og þau örlög valdi hún sér til fullnustu, er hún gekk aS eiga Þorbjörn skrjúp. „Þau Melkorka og Þorbjörn áttu son einn, og er sá nefndur Lambi. Hann var mikill maSur og sterkur og líkur föSur sínum yfirlits og svo aS skap- lyndi.“ Lambi Þorbj arnarson hefur ekki numiS írsku af móSur sinni. Nafn hans og einkenni benda til ís- lenzkrar sveitamennsku. Honum kipp- ir aS öllu leyti í föSurkyniS og eign- ast ekki áhugamál móSur sinnar. Einangrun Melkorku verSur fullkom- in. Ást þeirra Höskulds og Melkorku er ekki lýst nema óljósum orSum og myndum. Þó má sjá, aS Höskuldur verSur hrifinn af henni viS fyrstu sýn, og Melkorka hefur orSiS fegin þessum glæsilega manni, sem leysir hana úr ánauS. Þau eiga sér skamm- vinnar ástir utanlands, en þegar þau koma heim á HöskuldsstaSi, er mun- aSarlífi þeirra lokiS. Höskuldur svaf hjá húsfreyju sinni hverja nótt og var fár viS frilluna,segir sagan. Hann býr viS konuríki, og Jórunn er svo skapi farin, aS frilla hans gat ekki vænzt neinnar blíSu þar á heimili. En hugur Höskulds til Melkorku kólnar aldrei til hlítar. Mörgum árum síSar fer hann aftur aS reyna aS koma sér í mjúkinn hjá hinni stórlátu konu og fær þá verSuga synjan. Þó bregSur fyrir einni mynd af kynnum þeirra heima á HöskuldsstöSum, einum þrem árum eftir heimkomu þeirra. Þá er Ólafur, sonur þeirra, tvævetur, og má af því ráSa, hvenær þetta varS. „ÞaS var til tíSinda einn morgun, er Höskuldur var genginn út aS sjá um bæ sinn. VeSur var gott, skein sól og var lítt á loft komin. Hann heyrSi mannamál. Hann gekk þangaS til sem lækur féll fyrir túnbrekkunni. Sá hann þar tvo menn og kenndi. Var þar Ólafur, sonur hans, og móSir hans. Fær hann þá skiliS, aS hún var eigi mállaus, því aS hún talaSi þá margt viS sveininn. SíSan gekk Hösk- uldur aS þeim og spyr hana aS nafni og kvaS henni ekki mundu stoSa aS dyljast lengur. Hún kvaS svo vera skyldu. Setjast þau niSur í túnbrekk- una. SíSan mælti hún: „Ef þú vill nafn mitt vita, þá heiti ég Melkorka.“ Höskuldur baS hana þá segja lengra ætt sína. Hún svarar: „Mýrkjartan heitir faSir minn. Hann er konungur á írlandi. Ég var þaSan hertekin fimmtán vetra gömul.“ Höskuldur kvaS hana helzti lengi hafa þagaS yf- ir svo góSri ætt.“ Kafli þessi er víSfrægur fyrir feg- urS, og er hann sambærilegur viS hiS bezta, sem til er í íslenzkum fornsög- 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.