Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Qupperneq 75
Umsagnir um bækur Tvasr kviður fornar Völundarkviða og Atlakviða með skýringum. Jón Helgason tók saman. Heimskringla. Reykjavík 1962. (Fyrsta útgáfa í afmælisbóka- flokki Máls og menningar sama ár). 185 bls. Prentsmiðjan Hólar og Hóla- bókbandið. Tímarit Máls og menningar birti einu sinni hið foma Haraldskvæði eða Hrafnsmál með nútíðarstafsetningu og fylgdu skýringar. Verkið var Jóns Helga- sonar. Hér var farið inn á nýja braut, ís- lenzkum almenningi gefinn kostur á að lesa merkilegt fomkvæði í aðgengilegum búningi með nauðsynlegum skýringum til að full not væm af lestrinum. Óhætt mun að fullyrða að öllum jiorra lesenda hafi geðjast mjög vel að þessu nýnæmi og hefðu fegnir viljað meira af svo góðu, — enda var af hálfu ritstjómar heitið framhaldi. Nú hefur það loforð verið efnt með heilli bók, þar sem tvö stórfræg eddukvæði, Völ- undarkviða og Atlakviða, em leidd fram í þeim klæðnaði sem þeim hæfir í höndum tuttugustu aldar lesendum íslenzkum, og fylgir ritgjörð um hvort kvæði og rækilegar skýringar. Fyrstur er þó inngangur en að lokum níu blaðsíðna kafli um atriði úr mál- fari eddukvæða. í inngangi er gjörð grein fyrir tilgangi og reglum og þá um leið þeim vandamálum sem við er að glíma. Það sem skiptir mestu máli er varðveizla textans; hér eiga í hlut tvö þeirra eddukvæða sem fornlegust em og hafa vafalaust geymzt í minni manna langan aldur áður en þau voru skráð — og þá auðvitað í þeirri mynd sem skrifarinn eða sá sem sagði fyrir hafði lært eða hélt sig muna. Engin von er til að kvæðin hafi komizt á blað með öllu óbrengluð eða án afbakana, enda má á ýmsum stöðum leiða að því h'kur að eitthvað hafi færzt úr lagi. En textinn er aðeins einn, sjálft höfuð- handrit eddukvæða, — ómaklega nefnt Kon- ungsbók þón konungsgersemi sé að vísu. En Brynjólfur biskup Sveinsson gaf hana fyrir þrjú hundruð árum (og einu betur) Friðriki kóngi, en hafði nítján árum áður merkt hana sjálfum sér og kallað Eddu Sæ- mundar fróða. Hætt er við að ýmsum góðum mönnum bregði í brún þegar Jón sviptir þá þeirri þægilegu blekkingu að forníslenzkur fram- burður sé aðallega í því fólginn að segja t. d. ok, ek, mjök, hvat, skyrit fyrir og, ég, mjög, hvaÖ, skyríð. Þar vantar feiknamikið á og þó að sjálfsagt sé — eins og Jón segir — að útlendir menn sem þessi kvæði lesa skeyti ekki um íslenzkan nútímaframburð, „heldur búi sér til annan, lagaðan eftir því sem menn vita framast um 12tu aldar mál“, — fer bezt á því að íslendingar lesi forn kvæði með þeim framburði sem þeir hafa alizt upp við (eins og þeir hafa gert frá því 265
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.