Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1963, Side 90
NY AFMÆLISDAGABOK Kemur út í október. Jóhannes úr Kötlum tók bókina saman. 3 66 SKÁLD jafnmörg dögum ársins, eiga vísur í SKALDU, hvert á sínum afmœlisdegi. EINSTÆÐ BÓK „ . . . þá væri vel ef hún gæti orðið sú skuggsjá á viðsjálum tím- um er sýndi hvert verið hefur alla daga Islendingsins dýrasta skart, hversu mislitt og misfágað sem það annars kann að vera. Því skal að vísu eigi haldið fram að á þessa Skáldu séu prentuð „fegurst kvæði á norðurhveli heims“. Hitt getur mann grunað að sambærilega bók þessari reyndist enn örðugra að setja saman utan íslands.“ S K Á L D A er falleg bók, sem ætti að vera til á hverju heimili. BLÁFELLSÚTGÁFAN

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.