Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Page 10
Tímarit Máls og menningar grein fyrir, enn fjarlæg starfsgrein- ingunni slíkri sem við þekkjum hana. ÞaS einkennir Shakespeare á hvern hátt þessifjarlægSkemur fram í verk- um hans. Hvorki fyrr né síSar hefur manninum sem heild og ódeili veriS lýst á neitt svipaSan hátt: algjörri forgöngu hins raunverulega innra eSlis fyrir öllum hlutlægum athöfnum mannsins. Shakespeare þekkti vel rit Machiavellis og hafSi lært mikiS af þeim; hann kann aS hafa veriS hon- um ósamþykkur, en hjá öllum höfuS- persónum hans eru pólitískar athafn- ir og félagsleg örlög samsömuS siS- ferSilegum kjarna eSlis þeirra og birtast sem hátterni þeirra eSa eink- unn. Allt ber þetta vott um djúprætta og víStæka heimsskoSun og er þó túlkaS meS hjálp órofinnar alþýSlegrar list- hefSar. LeiksviSslist Shakespeares (þ. e. a. s. í tæknilegum skilningi) er ekki frábrugSin list samtímamanna hans. Flestum þeirra er hún ekki ann aS en fastmótaS form sem þeir nota til aS koma á framfæri sögum sínum og sýna persónur þeirra; en árangur- inn hjá Shakespeare verSur órjúfan- leg eining hins ytra og hins innra. ÞaS væri þörf á stórri bók til aS sýna fram á þetta í smáatriSum. MeS mjög almennum orSum má segja aS hér sé allt komiS undir útlínum og and- rúmslofti leikatriSa sem taka án af- láts hvert viS af öSru. Shakespeare 120 lítur aldrei svo á aS útlínur mann- legra örlaga séu óskýrar og reikular, heldur séu þær til orSnar úr keSju sprengj ukenndra leiftra, sem virSast hverfa jafnskjótt og þau birtast. Þær hafa dramatíska rás, þróun þeirra birtir marga fleti og andstæSur sem aS lokum leiSa til nýrrar og spennu- þrunginnar einingar. Þetta hefur merkileg áhrif, bæSi stílræn og tækni- leg, á hin sjálfstæSu atriSi — oft og tíSum mjög stutt — sem harmleikur- inn er saminn úr. Framar öllu öSru hefur hvert þessara atriSa sjálfstæSa tilveru, er sérstök og fullkomin heild í sjálfu sér; hugblær þess, hinn sér- staki keimur textans, hinar innri sveiflur sálarlífsins gerir manni ó- kleift aS setja á leikatriSin nokkurt sameiginlegt vörumerki. (Sem and- stæSu þessa má nefna hinn einslega bakgrunn gríska harmleiksins, og þaS sem kalla mætti fyrirfram ákveSna einingu hugblæsins í öllum borgara- legum leikritum. Þrátt fyrir margt ólíkt eru Villiöndin, Kirsiberjagarð- urinn og A Moon for the Misbegotten svipuS aS þessu leyti.) Hin drama- tíska eining sem tengir leikatriSi Shakespeares er þó á einhvern hátt sprottin upp úr samskiptum sjálf- stæSra og sérstæSra persónuleika. Hún verSur til úr andstæSum stutts og langs, skapbrigSa og athafna; þetta eru þau fagurfræSilegu öfl sem skapa einingu úrfjölbreytninni. Innra samhengi hvers atriSis er einnig skap-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.