Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Síða 92
Tímarit Máls og menningar svikiff á fleiri en einn hátt, og á okkar menningarsvæði er hinn kommúnistíski liáttur hvorki mesta freistingin né gefur fyrirheit um ríkulegust laun. Hinn skrift- lærði, sem segir til aff mynda aff hann „leit- ist ekki viff aff hafa neina línu“, og fylgir í tíu ár samfleytt ákveðinni og skýrri línu, kann aff vera frír viff „svik“ — því þaff má alltaf deila um merkingu orffanna — en mér virðist aff minnsta kosti aff hann hljóti að vera hættulegur andlegu öryggi. Og „lín- an“ sjálf — effa „höfuffviðfangsefniff“ — er tortryggilegt. Þaff er athyglisverð mót- sögn í stefnu Encounter eins og Sir Denis Brogan lýsir henni. Encounter getur ekki veriff hvorttveggja í senn: málgagn fyrir stöffugar umræður um „tilræði stórveldis" — eins stórveldis —, og líka málgagn til aff andæfa „svikum hinna skriftlærðu". Þetta mundi gera Benda að ómerkingi, því aff meff þessu væri fullyrt aff allur andlegur óheiffarleiki sé, og hljóti sífellt aff vera, inn- fluttur frá Sovétríkjunum. Þegar ég fletti árgöngum Encounter sé ég lítil merki þess aff ritiff hafi á sér andvara gagnvart and- legum óheiffarleika af ósovézkum uppruna. En ég fann þónokkur dæmi í starfsháttum ritsins um þá andlegu lesti sem Benda var- aði okkur viff. Sýnisbókin gefur auffvitaff fegraða mynd af ritinu, en hún hefur inni aff halda eitt slíkt dæmi. Það er grein eftir prófessor Leslie A. Fiedler: „Miðjan andspænis tvennum öfgum“, vöm fyrir bandarískar „comic“-bækur. Þessi grein var rituff um þær mundir þegar óvinveitt gagnrýni á þess- um lista- og bókmenntaverkum var talin valda áliti Bandaríkjanna í heiminum nokkru tjóni. Prófessor Fiedler hélt fram þeirri kenningu, og studdi hana rökum sem vom hin skynsamlegustu miffaff viff erfiffar aðstæður, aff andófiff gegn „comic“-bókun- um væri smáborgaralegt og kæmi frá miðl- ungsmönnum; alþýðu féllu þessar bækur vel í geff, og sönnum andansmönnum eins og prófessor Fiedler þætti að minnsta kosti ekkert athugavert viff þær. (Þessi sami pró- fessor Fiedler virffist í vissum skilningi vera öllu vandfýsnari viff affrar affstæffur. I grein um Rosenberghjónin sem hann birti í En- counter eftir aftöku þeirra, kvartaði hann undan þeim „uppgerffarlega stíl“ sem væri á bréfunum sem frú Rosenberg ritaffi manni sínum meffan þau biffu þess bæði aff setjast í rafmagnsstólinn.) Vömin fyrir „comic“- bækurnar birtist í Encounter í alveg sér- stöku pólitísku samhengi. Bandaríkin (góð) framleiffa gífurlegan fjölda þessara bóka; Sovétríkin (vond) hvorki framleiða þær né flytja þær inn, en gefa út, auk leiffinlegra áróðursbókmennta, fjöldaútgáfur af klass- ískum rússneskum höfundum, sem eru meff- al annars lesnir af fólki sem stundar svipuff störf og þeir sem kaupa „comic“-bækumar í Ameríku. ímyndum okkur aff þetta væri öfugt. Imyndum okkur að í Bandaríkjun- um læsu starfsmenn við neffanjarðarbrautir Herman Melville, og aff prentvélamar í So- vétríkjunum helltu úr sér illa gerðum sad- istískum hugarfóstrum handa hinum hálf- læsu. Mundi prófessor Fiedler hafa ritaff grein sína í sama anda? Eg efast um þaff, en ég er alveg viss um aff ef hann hefði gert þaff mundi Encounter réttilega hafa litiff á grein hans sem „svik hinna skriftlærðu", og hafnaff henni umsvifalaust. Þó ætti þjóff- ernislegur uppmni þessara bóka ekki aff varða þann skriftlærffa neinu sem er trúr hlutverki sínu samkvæmt skilningi Benda. Eitt helzta einkenni Encounter er sagt vera ást þess á frelsi; okkur er sagt að frelsisástin hafi sameinaff fólkið sem stend- ur aff Encounter og Frjálsri menningu. Ást á frelsi hverra? Hún er skilorffsbundin af hinni pólitísku baráttu — rétt eins og hjá kommúnistum, en reyndar meff öfugum for- merkjum. Vakandi auga er haft á undirok- un í hinum kommúnistíska parti heimsins; 202
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.