Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 15
unnar, með menningarhefðina á herðum sér lutu þeir höfði hver fyrir öðrum í lotningu og því var sjónhringur þeirra ekki víðari en svo, að þeir sáu yfirleitt ekki framtíðar- möguleika þessarar nýju greinar — utan fáir einstakir, sem einangraðir háðu sína erfiðu baráttu. Undirtektir ahnennings voru frá upphafi einhlítar og peningamenn snéru sem j afnan endranær á mennta- mannastéttina og lögðu undir sig þetta nýja tæki án nokkurrar telj- andi mótspyrnu. Þannig komu strax fram hinir demókratísku eiginleik- ar kvikmyndarinnar í því formi, að hún varð fyrsta sprettinn að eins- konar markaðstorgasirkus fyrir skríl- inn, fyrirlitleg starfsemi í augum listamanna, sem þó um sama leyti stóðu gagnvart vanda vaxandi félags- legrar einangrunar. Svona geta innri mótsagnir verið illkvittnislegar. Það er vafalaust engin tilviljun að fæðingarland hinnar eiginlegu kvik- myndalistar verður Ameríka. Þar liggur ekki menningarhefðin þrúg- andi og heimtufrek á sálum mennta- stéttanna, þar eru allar listgreinir með nokkrum hætti nýjar og geta því fremur unað þessari nýbornu systur jafnréttis við sig — og síðast en ekki sízt er þar í þróun hið hraðfleyga samfélag nútímans, sem fyllilega verður ekki túlkað nema í þessu nýja formi — eða að minnsta kosti ekki fyrr en eftir tilkomu þess. Enda varð Yngsta grcin listanna meginundirstaða kvikmyndalistarinn- ar til þar og Evrópa varð í fyrsta sinn að gera sér það að góðu að taka við listgrein frá Ameríku; eftir til- komu Griffiths verður það ekki með heldum rökum afsannað að kvik- myndalist sé orðin til sem sjálfstæð grein, jafnfrábrugðin öðrum list- greinum og tónlist málverki eða högg- mynd bókmenntaverki. Þótt kvik- myndalistin væri þannig orðin óaft- urkallanleg staðreynd var hún ekki þarmeð orðin að ráðandi sjónarmiði, heldur þvert á móti héldu innri mót- sagnir áfram að eflast innan hennar. Sú fyrirlitning, sem áður var sýnd starfsfólki þessarar greinar hlaut að svara sér í andstæðunni, stjörnu- dýrkunin var andsvar alþýðu manna við hroka alls þorra menntamanna gagnvart þessu áhrifamesta listtæki samfélagsins -—- og með tilkomu hljómmyndanna náði auðhyggjan endanlega fullum yfirráðum á þessu sviði og efldi sitt stjörnukerfi með sívaxandi tilkostnaði og stórauglýs- ingum, unz nú virðist nærri yfir lok- ið svo þessi tilraun skilur Hollywood eftir sem risavaxna brotajárnshrúgu til minningar um stj örnukerfið. Þó svo sé nú komið fyrir borginni þar sem listgrein nútímans fæddist hafa sjónarmið heiðarlegra listamanna innan greinarinnar ekki beðið nein slík skipbrot í heild sinni — þvert á móti hafa þau sáð sér vítt um veröld- ina og af þeim sprottið glæsileg 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.