Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 11
aS af hreyfingu; það er tilorSiS úr tilsvörum persónanna og engu öSru. Jafnvel náttúruhamfarir eins og of- viSriS í Lear konungi, þar sem engu atriSi er sleppt úr lýsingunni, eru tengdar persónum leiksins, mannleg- um örlögum. Þetta þýSir enganveg- inn aS þessar náttúruhamfarir séu færSar í gervi huglægrar speglunar; þvert á móti her lýsingin vott um róttæka og nærri því fruntalega hlut- lægni Shakespeares. LeiksviSslist af þessu tagi er reist á afstöSum manns til heims (þ. e. a. s. þegar öllu er á botninn hvolft: til þjóSfélagsins), á því hvernig tekst í harmleiknum aS varSveita einingu lífs og glötunar, mannlegs þroska og uppgjafar. Hjá Shakespeare verSur áslökun spennunnar meS eftirminni- legri og sprengimagnaSri hætti en nokkurntíma áSur eSa síSan; en um leiS er í för meS henni brennandi trú á jarSneskan en þó harmsögulegan óforgengileika mannlegs eSlis. List hans hefur oft veriS líkt viS list Moz- arts eSa Rafaels, Bachs eSa Michel- angelos, Beethovens eSa Rembrandts. Slíkur samanburSur kann aS vera réttmætur aS nokkru leyti, en þá er ekki getiS algjörrar sérstöSu Shake- speares sem er aSal hans. Því aS í verki hans er fullkomin eining skelf- ingar og kátínu, hátignar og snotur- leika, skrauts og hreinna drátta. Minnumst þess enn aS þessi eining er ekki fyrst og fremst listræn, heldur Shakespeare og nútíminn á hún rætur aS rekja til heimsskoS- unar skáldsins; hiS hreina jarSneska eSli mannlegs þroska hlýtur aS út- skúfa jafnvel minnstu ítökum guSlegs valds í hinum ytra heimi og leyfir mönnunum aS gefa lífi sínu tilgang, hversu harmsögulegt sem þaS er. Jafnvel þó Lessing hefSi ekki áorkaS neinu öSru en sýna fram á þennan djúptæka skyldleika milli Sófóklesar og Shakespeares hefSi hann meS því einu sannaS aS hann var mikilhæfur gagnrýnandi. ÞaS er alkunna aS raunveruleg frægS Shakespeares hófst tiltölulega seint. ÞaS var öld borgaranna sem fyrst sæmdi hann heimsbókmennta- legri meistaranafnbót. Hann virSist vera eins og týnd gullöld mannlegs sjálfsþroska, andstæS þeim heimi þar sem maSurinn verSur aS berjast tví- sýnni baráttu ef hann á ekki gjörsam- lega aS glata kjarna sínum: týnd gull- öld sem er jafnframt fjarlægt og skínandi markmiS framtíSarinnar. Hinum borgaralega heimi finnst þess- ir töfrar ómótstæSilegir; aftur og aftur er reynt aS seiSa þessa horfnu framtíS inn í gráa nútíS. Hérumbil alltaf hefur þaS mistekizt. Goetz von Berlichingen eftir Goethe er í raun- inni miklu síSur endurnýjun Shake- speares en undanfari skáldsagna- gerSar Scotts. Og langflestar þær til- raunir sem síSar hafa veriS gerSar — hversu ólíkar sem þær voru — 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.