Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 73
kyrrt, tíminn hvarf), en hún er skýrð með mj ög hlutkenndum líkingum.Lík- ingin við smámyntina er svo blátt áfram og eðlileg að okkur finnst óð- ara sjálfsagt mál, að lífið stóð kyrrt. Onnur líkingin er einnig natúralist- ísk: Tíminn hvarf eins og tár sem fellur á hvíta hönd. Gagnsær vatns- dropi á hvítri hendi er ósýnilegur. Hugsunin í þriðja erindi er fram- hald af öðru erindi, en myndin er fengin úr fyrsta erindi. Þriðja erindi hnýtir kvæðið saman. Hér kemur hvíti liturinn aftur fyr- ir og er nokkuð áberandi. í 2 var orðum þannig fyrir komið, að hvíta bar höfuðstaf og fékk aukna áherzlu af því. Annarri aðferð er beitt hér. Eftir fyrstu tvær línur bíðum við eft- ir höfuðstaf; en þá kemur sérstuðluð lína og fyrri stuðullinn er á hvít. Svo á þetta orð að vera heill bragliður og fær aukna lengd af því, enda var sér- hljóðið langt fyrir. Þetta orð skipar semsé mikilvæga stöðu í kvæðinu. Og þar sem hvítur var svo hrollvekj andi litur í 2 kemst hann ekki hjá því að bera nokkurn keim af því hérna. En getur hvít hönd annars verið nokkuð sérstakt? Ég get ekki lesið þetta án þess mér detti í hug staðurinn í biblíunni þar sem guð er að sanna Móse mátt sinn (II. Mósebók, 4, 6): Og Jahve sagði enn fremur við hann: Sting hendi þinni í barm þér! Og hann stakk hendi sinni í barm sér; en er hann tók hana út ,Tíminn og vatnið* í nýju Ijósi aftur, var höndin orðin líkþrá og hvít sem snjór. Nú er ég ekki að halda því fram að einmitt holdsveiki hafi vakað fyrir skáldinu þegar það orti um hvíta hönd. En hvít hönd minnir mig alltaf á holdsveiki, ólæknandi sjúkdóm, og mér finnst það eiga vel við í þessu samhengi. Annars liggur fyrir miklu nærtækari skýring á þessu: hin visna hönd skáldsins. Stemningin í 3 er sorg. Orð eins og drúpandi, dimmblátt, gera sitt til að skapa hana. Kyrrstaðan er þrúgandi, skáldið tárfellir á hönd sjálfs sín. Þessi innilokun í sjálfum sér, þessi innhverfa sorg í innhverfu formi virðist benda til sj álfsmeðaumkunar. 4 Himininn rignir mér Gagnsæjum teningum Yfir hrapandi jörð Dagseldur 1 jós I kyrrstæðum ótta Gegnum engil hraðans Eins og gler Sofa vsngbláar hálfnætur í þakskeggi mánans Koma mannstjörnur Koma stjammenn Koma syfjuð vötn Kemur allt Kemur ekkert Gróið bylgjandi maurildum Eins og guð Guð 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.