Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 44
Tímarit Máls og menningar meS hæstlaunuðu starfsmönnum á lögreglustjóraskrifstofunni strax, er liann tók þar til verka. Hann varS þá þegar gjaldkeri og hafSi jafnframt á hendi skrifstofustjórn, þó aS hann héti ekki skrifstofustj óri fyrr en seinna. „Hann hafSi . . . fult vald á höfuS- túngum Evrópu,“ segir Halldór um málakunnáttu Erlends. Hér er full- djúpt difiS í árinni eins og víSar i þessum kapítula. HöfuStungur Ev- rópu munu þá sem enn hafa veriS taldar enska, franska og þýzka, jafn- vel spænska og rússneska. Tvö þess- ara mála, ensku og þýzku, las Erlend- ur, ég held fullum fetum. í frönsku gat hann flotaS sér. Hinar höfuStung- ur álfunnar las hann ekki. En aS hafa fullt vald á útlendu máli, til þess þarf svolítiS meira en aS geta lesiS þaS sér aS gagni. ÞaS er taliS af mál- fróSum mönnum, og segir sig reynd- ar sjálft, aS fullkomiS vald hafi maS- ur ekki á erlendri tungu, fyrr en hann geti lesiS hana, talaS og ritaS af svip- aSri leikni og næmi og þeir, sem tunguna eiga aS móSurmáli. Þennan vanda virSist prófessor Otto Jespersen hafa skiliS. Sá há- lærSi enskufræSingur fann vald sitt á engelsku ekki öruggara en svo, aS handrit sín á því máli fekk hann lærSa Englendinga til aS lesa, áSur en þau fóru í prent, segir hann sjálf- ur. Og einhvern grun um þessa erfiS- leika hefur Sveinbjörn Egilsson haft, sá mikli málsnillingur. Hann var eitt sinn spurSur, hve mörg mál hann gæti talaS. Hann svaraSi: „ASeins ís- lenzku.“ Þó mundi maSur halda, aS hann hefSi getaS bjargaS sér í þýzku og latínu, aS ekki sé talaS um dönsku, eftir fimm ára nám viS Hafnarhá- skóla. En þaS er auSsætt, aS hann telur sig ekki kunna aS tala útlent mál, nema þaS sé honum álíka tiltækt og móSurmál hans. ÞaS er því síSur en svo Erlendi til minnkunar, þó aS leiSrétt sé sú lok- leysa, til þess aS hafa þaS, sem sann- ara er, aS hann hefSi haft fullt vald á höfuStungum Evrópu, eins og hér er komiS staSreyndum, þýzku og ensku, hafandi aldrei komiS til Þýzkalands né enskumælandi þjóSa. En vald hans á þýzku og ensku náSi þaS langt, aS hann las þær sér aS fullu gagni, og hann gat stautaS sig fram úr léttri frönsku. V Þá kemur klausa um huggöfgun Erlends: „SíSar mun hann hafa mót- ast af austrænni göfgun hugans í samræmi viS sérstakar greinar yoga, eftilvill helst Kharmayoga, sem ind- verskir meistarar höfSu þá gert heyr- inkunna á Vesturlöndum.“ Allt hljómar þetta í mínum eyrum sem rödd úr ókunnum heimi. Ég varS þess ekki var, aS Erlendur mótaSist af austrænni speki, en játa þó, aS þaS getur oft veriS erfitt aS grafast fyrir þær uppsprettur, sem átt hafa hlut- 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.