Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 40
Tímarit Aláls og menningar hrekk. En samt held ég mér sé óhætt að fullyrða, að þaS hafi ekki veriS svo mikiS, aS orS væri á gerandi, ef þaS hefur þá nokkuS veriS. Þessa fullyrSingu mína stySur vitnisburS- ur ónefnds manns, sem vann fjögur ár í matvöruverzlun Jes Zimsens, lík- lega um og fyrir 1920. Hann var spurSur, hvort honum þætti þessar úttektir „aumingjanna“ í reikning Unu sennilegar. Hann svaraSi, aS þær væru „úlilokaSar“. Verzlunin hefSi ekki fært í reikning nokkurs manns annaS en þaS, sem hann hefSi sjálfur pantaS eSa sá fyrir hans hönd, sem víst var um, aS hefSi til þess heimild. Annars urSu menn aS koma meS skriflega beiSni frá reikningseiganda. En annaS þykist ég muna greini- lega, sem gerSist eftir aS Erlendur var kominn í sæmilega stöSu hjá tollstjóra. Þá var Una í reikningi hjá Zimsen meS ábyrgS Erlends eSa hann var skrifaSur fyrir reikningn- um. Ég man ekki meS vísu, hvort var. En þessar úttektir Unu urSu svo ríf- ar, af mér ókunnum ástæSum, aS Er- lendur gerSi einhverjar ráSstafanir til aS takmarka þær eSa binda endi á lántökurnar aS fullu. Mér er nú gleymt, hvort var. Ég heyrSi aldrei, aS þar hafi neinir „aumingjar“ átt hlut aS verki. III Halldór gerir allt of mikiS úr ræflalýS og óknyttakindum, sem ver- iS hafi viSloSandi Unuhús. í minni tíS þar, allt frá miSju sumri 1913 til miSs vetrar 1947, vissi ég þar um tvo náunga, sem voru hnuplsamir og öngluSu sér smávegis frá Unu. Ekki man ég, hvort þeir bjuggu nokkurn- tíma í Unuhúsi eSa voru þar aSeins í fæSi eSa gestkomandi. BáSir voru þeir reglumenn og sinnugir um sitt, eins og títt er um góSa þj ófa, í hvaSa stétt sem þeir standa í þjóSfélaginu. Tveimur verulegum drykkjumönn- um man ég eftir, húandi hjá Unu á þessu tímaskeiSi, hvor um sig fáein ár. Þeir voru þó langt í frá aS vera „aumingjar“. BáSir stunduSu þeir vinnu sína. Annar var húskross, þeg- ar hann fór á túrana. Hinn varhægur, gamansamur og skemmtilegur og upphóf fiSluspil, þegar hann kom frá vinnu sinni á kvöldin og átti þá til aS hressa sig á kogara, ef annaS bragS- betra var ekki fáanlegt. Þetta var á fyrstu bannárunum. Einum man ég ennfremur eftir, sem heita mátti drykkjumaSur og kom um tíma öSru hverju í Unuhús, stundum undir á- hrifum víns, stundum algáSur. Hann var skynsamur vel og ekki fisj aS sam- an. Hann fótbrotnaSi um nótt og skreiS austan úr Þingholtsstræti gegnum bæinn vestur í Unuhús, drap þar á útihurS og fékk húsaskjól hjá einum leigjanda Erlends á meSan beinbrotiS var aS gróa. Um þennan mann sagSi Erlendur einhverntíma, aS hann væri skemmtilegri ölvaSur 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.