Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 61
að þessu efni: í þjóðskipulagi, sem er ennþá í byltingarástandi og stefn- ir að sósíalisma, verða valdhafarnir að gera fleira en þeim og öðrum gott þykir, til þess að vinna bug á skemmdaröflunum og geta leitt sósíal- ismann til sigurs. Þarna hugsaði Er- lendur eins og kommúnisti. Maður að nafni Joseph E. Davies var þá sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu. Hann var lögfræðingur að mennt, merkur maður. Hann var við- staddur réttarhöldin. Hann segir í bréfi til dóttur sinnar, sem hann birti síðar í bók sinni Mission to Moscow, dagsettu 8. marz 1938: „Allir eðlis- lestir mannlegrar náttúru, persónuleg metorðagirnd í versta ham, koma í ljós í þessum réttarhöldum. Þau sýna aðallínur samsærisins, er var mjög nærri því að varpa þessari ríkisstjórn frá völdum.“ Hann dregur ekki í efa sekt hinna ákærðu, og hann segir að sama sinnis hafi verið diplómatar allra landa, sem á réttarhöldin hlust- uðu, að tveimur undanskildum (frá Japan og Þýzkalandi?). Og ekki hef ég heyrt neina yfirlýsingu frá Krúst- j off um það, að þessir menn hafi ver- ið saklausir dæmdir, að einum und- anskildum. Og ég sé, að menn Maós og frændur taós stimpla Bukharin svikara. Halldór var því síður en svo í ó- virðulegum félagsskap, þegar hann kom heim frá Moskvu eftir réttar- höldin, talandi þá eins og hann væri Rangsnúin mannúð fullkomlega sannfærður um sekt svik- aranna, þó að hann láti í það skína í Skáldatíma sem hann hefði séð dýpra en svo. Þá sannfæringu sína staðfesti Halldór síðar eftirminnilega í Gerska æfintýrinu. Nú er Stalín „bóndi“ genginn veg allrar veraldar. Fáir vissu betur en þar væri horfinn úr heimi einn mesti stj órnmálaskörungur, skipulagsfröm- uður og ættj arðarvinur þessarar ald- ar. Þá upphófst skyndilega í Rúss- landi og öllum að óvöru þvílíkur tröllamokstur af einhliða níði og for- dæmingum á þessum manni, er áður var titlaður sem forsjón, ef ekki Guð- dómur „vors mikla föðurlands“. Nú er lians allt í einu að engu betra get- ið en harðstjórn, grimmd og glæpa- verkum. Kæmi mér ekki á óvart, þó að sagnfróðir menn teldu síðarmeir slíkan málaflutning allt að því ein- dæma í áróðursofsa veraldarsögunn- ar. Svo tóku verkin að tala: Líkama hans var rutt burt úr sýningarklefan- um í Kreml, dauðir hlutir, sem skreyttir höfðu verið nafni hans voru umskírðir, líkneskjur af honum brotnar niður og nafn hans þurrkað aftan af Marx-Lenín-Stalínismanum. Nálega samstundis blossuðu upp sömu bannfæringarnar, umskírnirn- ar, líkneskjubrotin og útþurrkanirn- í öðrum löndum sósíalismans, eins og enginn hefði sjálfstæðan þanka í höfðinu, að Albaníu frá skilinni, og Kínverjum, sem ennþá hafa ef til vill 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.