Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 37
Þórbergur Þórðarson Rangsnúin mannúð Tuttugasti og fyrsti kapítuli í Skáldatíma, síðustu bók Halldórs Laxness, hefur að fyrirsögn: Sonur Guðmundar heitins í apótekinu og aðrir menn. Þetta þýðir á kunnug- legra tungutaki: Erlendur í Unuhúsi og aðrir menn. Hefði ekki farið betur að segja annað fólk? Margt í þessum kapítula kemur mér svo annarlega og leiðinlega fyrir sjónir, að ég sem gamall vinur og unnari Unuhúss fæ ekki stillt mig um að gera þar við nokkrar athugasemdir og leiðrétting- ar. I Fyrst er sagt í nokkrum línum frá góðfýsi Unu og hjálpsemi við „ein- stæðínga og volaða menn“. Það er rétt hermt. En svo fara að koma maðkar í mysuna. Um Unu og Er- lend son hennar segir: „ég hef ekki heyrt, að hún hafi reynt að bæta fólk, prédika yfir því eða snúa því frá villu síns vegar; og nákvæmlega sömu stefnu hafði Erlendur sonur hennar.“ Á öðrum stað í þessum kapítula er þeim orðum farið um svo og svo marga íbúa og aðra viðloðendur Unuhúss sem þetta hafi verið sam- safn af heimskum þjófum, kvenna- bósum og fylliröftum. Og allt þetta láta Una og Erlendur æxlast og blómstra óáreitt í hýbýlum sínum, að því er virðist vegna síns húmanska innrætis. Drottinn hjálpi því ríki, sem reist væri á þvílíkum húman- isma! Af þessum viðbrögðum eða viðbragðaleysi þeirra mæðgina við ólifnaðinum hljóta ókunnugir að á- lykta, að þeim hafi staðið á sama um, hverju tautaði og raulaði innan þeirra veggja. En þetta var ekki svona. Una stóð á mjög háu siðgæðisstigi, og siðgæð- ið var henni meðfæddur, inngróinn og ósjálfráður eiginleiki, en ekki lausa- hjóm, sem menn kasta yfir sig af hókum eða í guðshúsum. Þess vegna tók hún sér nærri siðferðileg mis- ferli manna og reyndi að segja þeim til betri vegar, eftir sinni getu. Ég heyrði hana oftar en einu sinni hafa uppi fortölur fyrir stúlkum, sem hjá henni voru og henni fannst kannski hegða sér líkast „veslings hundunum“. Um þær fortölur varð það sannast sagt, að þær voru gerð- ar einmitt í því skyni að snúa þessum manneskjum „frá villu síns vegar“. En eins og tíðast er um fólk, sem hefur siðgæðið í sínu uppruna- 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.