Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 55
kenningum spíritismans og ekki mót- fallinn þeirri skoðun, að líf væri til eftir dauðann. Hann hafði lesið eitt- hvað um þau efni og var einnig í nokkrum kynnum við syni Einars H. Kvarans og Tryggva bróður hans. Svo liðu tímar. Framvinda þessar- ar vísindagreinar var á þann veg, að alltaf hlóðust upp æ meiri rök, sum- ir töldu sannanir, fyrir lífi eftir dauð- ann. En Erlendur gekk á móti þeirri framvindu og tók að tala þannig, sem hann tryði ekki á annarsheimslíf. Framvindan var þarna ekki lengur „smiðvél“ skoðunar hans. Eitt kvöld, nokkrum árum fyrir burtför Erlends, bar svo til í Unuhúsi, að milli okkar reis stutt stæla út af þessu eilífa þrætuefni. Erlendur stóð þá fast á því og án „fyrirvara“, að öllu væri lokið með dauðanum. Ég hélt það væri nú eitthvað annað. Þá fyrst byrjaði líf- ið. Skyndilega víkur Erlendur málinu til hliðar og segir, eins og til að slá mig út af laginu: „Ef nokkuð líf er til eftir dauðann, þá er ég viss um, að þetta líf er skemmtilegast.“ Þetta sagði hann einnig án „fyrirvara“. En samtímis frainvindu spíritism- ans voru þrjár aðrar framvindur á flakki um heimsbyggðina. Það var andi rússnesku byltingarinnar, sem fór um öll lönd veraldar. Það var Freudisminn. Og það voru tilraunir rússneska vísindamannsins ívans Pavlovs með hunda og geitur o. s. frv. Allar komu framvindur þessar Rangsnúin mannúS við í Unuhúsi, nema framvinda spíri- tismans. Sú framvinda rússnesku byltingar- innar, sem hér kemur við málin, dæmdi líf eftir dauðann klerklega hé- gilju og andstætt vísindunum, enda gerðist slíkt líf þá óþarft fyrir ærið mörgum, sem snúizt höfðu til fylgis við hið nýja þj óðskipulag. Það var sagt, að velmegun yrði svo mikil á jörðinni með tíð og tíma, þegar kommúnisminn yrði setztur að völd- um. Þá hefðu menn fyrir sitt enda- dægur étið þvílíkan helling dýrra krása og notið slíkra unaðsemda í margs kyns myndum í jarðlífinu, að þeir legðust hæst ánægðir á koddann til eilífrar útslokknunar, segjandi í lokin: Ég lifi í verkum mínum. A bupp! Þetta stangaðist að sönnu við gamla lífslögmálið: „Mikið vill alltaf meira.“ En menn gerðu sér ekki grill- ur út af fornum þjóðlegum lífssann- indum, þegar þeir voru setztir upp í þeysireið sósíalistiskrar framvindu og módernismans. Ég hef áður minnst á Freud. Til- raunir Pavlovs voru þann veg rædd- ar í Unuhúsi, sem þarna væri fund- inn lykill að leyndardómum sálarlífs- ins. Þarna gæti maður séð! Sálin væri ekkert annað en taugaviðbrögð við ákveðnum áhrifum, en engin sj álfstæð heild. Ef þetta var ekki sagt berum orðum í Unuhúsi, þá var and- inn að minnsta kosti þessi. Ég gerði mig þar ósjaldan að athlægi með því 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.