Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 28
Tímarit Aláls og menningar vöru, hvað finnst þér eða hvernig líst þér annars á það sem drjólinn hefur veriS aS hnoða? Er það ekki eintómt glíng-glong, trunt-trunt og dúmm- domm? sagði Jón, sá Jóninn sem átti konu sem heitir Rósa. Ég vil nú að vísu ekki taka neitt úrslitavald ha um það að ... Nei, auðvitað kemur það ekki til greina Jón, sagði Jón með festu. ViS verðum víst eins og að venju að taka eitthvað til lestrar eftir hvern fyrir sig, til að finna, þótt ekki sé fastar að orði kveðið, keiminn af því sem þeir eru að .. . Ef segja skal eins og satt er, greip Jón fram í, þá er ekki vottur af þessari aötinu hrærðu tilfinníngu, þið skiljið, ha ... og því síður að maður geti ímyndað sér að hann kenni klökkva hjartans eins og til dæmis Jón og Guð- mundur, sem ekki fengu þó alltaf það sem hjartað þráði, nei hvort þeir fengu! sagði Jón. Sem sé alls ekki, að því er mér virðist, líklegur til að vekja ... ÞaS vantar alveg þetta ljúfsára hjartarímsins spil í öll hans ljóð sem ... Einmitt Jón, ég skil. Einmitt það sem ég fann á mér og gat búist við af slíkum ... Er ekki sama sagan að gerast hjá þessum málurum? spurði Jón nú allt í einu eftir lánga þögn. Það er sagt, ja hugsiði ykkur, að belja ... belja hafi slett litum á vegg í Frakklandi! Ha! Eftir því sem sagt er, slett úr klaufunum skepnan þar til þetta svokallaða málverk var orðið alveg ravissant eftir því sem þeir frönsku segja. (Las það í Eimreiðinni á sínum tíma minnir mig). Létu náttúrlega fleiri en eina dós við afturendann á skyn- leysinu, marga liti, nema settu síðan rafmagn í hrygginn á flórdómnum, ha! Haldiði slíkt sé hægt, ha! og létu hana svo skepnuna hamast á dollun- um. Og hvað haldiði — frægt peintverk í Frans! Belja? Belja! Ojá, það var ekki annað. Jæja drengir, sagði Jón með þúnga, þaS er ekki öll vitleysan eins, og þegar þeir höfðu hlegiS eins og þeim var mál, sagði hann, ÞaS væri nú ráð að snúa sér að þessu, er það ekki? Jú, sögðu hinir. Jón tók allt alvarlega sem vinna bar í nefndinni. Þótt hann þyrfti ekki bein- línis, eins og hann sagði konu sinni, að leggja þetta starf á sig (umfram það að gegna forstjórastöðu í Lakkrís- og sælgætisverksmiðjunni Hjarta- gosanum; og raunar var hann þegar orðinn þreyttur maður og útkeyrður af harkinu við að komast á þíng þegar hann tók að sér forstjórastöðuna), gerði hann það vegna þess a) að það var honum nautn, eins og það var 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.