Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Qupperneq 82
Umsagnir um bækur Blómin í ánni ÁAR bækur liafa ýtt eins rækilega við samvizku minni og þessi saga.1 Ég sagði „ýtt“, en hvers vegna það? Af því að inn í hana fléttast einhver stærsti glæpur mannkynsins og afleiðingar hans: sprengjuvarpið á Hírósímu 6. ágúst 1945, sem vér erum öll meðsek í, svo lengi sem vér ekki tökum afstöðu til og vinnum gegn þeim óverjandi glæp, sem allar styrjaldir eru, einkum þó á vorri öld, eftir að kjarn- orkan var leyst úr læðingi, hvert eftir því sem ítrustu kraftar vorir og ástæður fram- ast leyfa. Aðalfólk sögunnar er lítil, japönsk fjöl- skylda í Hírósímu: húsbóndinn, Fúmíó; kona hans, Júka-san; tvö börn þeirra; yngri systir frúarinnar, Óhatsú; og Banda- ríkjamaður, sem býr hjá hjónunum. Allt þetta fólk hefur annaðhvort orðið fyrir ósköpum helsprengjunnar beinlínis eða á- hrif hennar hafa orkað á það sem reiðar- slag, nema hvort tveggja væri. Móðir systr- anna, er mest segir frá, hefur kastað sér logandi út í ána, sem rennur gegnum borg- ina, á örlagastundinni miklu og dáið sam- stundis. Yngri dóttirin, þá kombarn, varð líka fyrir geislun, en lifði, og er nú orðin gjafvaxta, fögur mær, þegar sagan gerist, heitbundin efnilegum, ungum manni, og hamingjan virðist brosa við þeim. En for- eldrar hans banna þeim að eigast, því að hún hefur við geislun af völdum sprengj- 1 Edita Morris: Blómin í ánni, saga frá Hírósímu. Þórarinn Guðnason íslenzkaði. Mál og menning, 1963. unnar verið brennimerkt dauðanum. Hún var dæmd til að fæða af sér vansköpuð og spillt afkvæmi. Unnustinn býðst að vísu til að kvænast henni gegn vilja foreldra sinna. En hún getur ekki tekið því boði og hverfur, enginn veit hvert. Fúmíó, eigin- maðurinn, varð einnig fyrir geislun, veslast smám saman upp og deyr þjáningafullum dauða í sögulok. Eftir stendur ekkjan unga, Júka-san, með bömin sín tvö; móð- ur, eiginmanni og systur svipt af orsökum sprengjunnar fyrr og sfðar, þungum harmi lostin. Hún á að vísu einn vin, sem skilur hana, unga, bandaríska leigjandann, vin, sem við kynnin af öllum þessum hörmung- um, hefur til fullnustu skilið, hve óbætan- legan glæp landar hans drýgðu 6. ágúst 1945. Og hann er einráðinn í að bæta fyrir þetta mikla brot á guðs og manna lögum, að svo miklu leyti sem í hans valdi stendur, með því að gerast læknir, eins og faðir hans var, og neita allri þátttöku í styrjöld- um. Inn í líf þessara sannkölluðu söguhetja, sem eru svo ríkar af skammærri hamingju, siðfágun, ljúfsárri fegurð, sorg og kvöl, fléttast undariegt sambland af þjáningum annarra píslarvotta helsprengjunnar, ásamt glæpsamlegri gróðafíkn og harðstjórn húsa- braskara og hjúskaparmiðlara, sem eru blóðsugur í mannsmynd, andstæða fórnfýsi, hjartagæzku og ástúðar þess góða fólks, er sagan einkum greinir frá. Lýsingin á hverju smáatviki er gerð af dæmafáum næmleik, sem ekki er á færi neins karlmanns, ein- ungis mikillar listaÁonu, er gengið hefur í harðan skóla. Hver persóna er mörkuð 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.