Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Side 42
Tímarit Aláls og menningar tæku almúgafólki. Þetta olli því, að klofseljan var að berjast viS aS leyna þessu bak viS andlitiS á sér. Hins vegar gætti hún sín ekki eins klók- lega í sjálfum viSskiptunum, því aS hún stillti lítt í hóf prísunum, eins og stundum vill henda byssnesfólk í frjálsum viSskiptum. Af þeirri sök mun hún hafa veriS ofviSa „aum- ingjunum“, sem þá bjuggu í Unu- húsi, enda sáu ekki mín augu né heyrSu mín eyru nokkra náttúrutil- burSi hjá henni innan þeirra veggja. Aldrei sá ég vín á þessum dömum né öSru kvenfólki í Unuhúsi, svo aS ég muni. Þá var líka neyzla áfengis meS kvenfólki miklu fátíSari en nú er í tízku. Fraukur komu í heimsóknir í hús- iS öSru hverju, á meSan Una lifSi, svona ein og ein og stundum tvær saman, einkum á sunnudögum. Flest- ar voru þær kunningjakonur Unu eSa dætur kunningja hennar frá fyrra fari. Sumar þeirra voru mjög mynd- arlegar, aSrar eins og fólk er flest. Ekki man ég til, aS af komum þess- ara drósa stafaSi nokkurntíma nátt- úruórói í hýbýlum Unu, og lagSi þó oft unaSslegan ljóma af forklæSum þeirra, sem komu úr „sveitinni“. ÞaS er sannast sagt, aS flest þaS fólk, sem bjó í Unuhúsi eSa var þar í fæSi frá því um 1913 og fram und- ir þaS, er Una andaSist 1924, var fá- tækur almúgi, sem ekki hafSi efni á aS leigja í dýrari sölum eSa veita sér meiri íburS í mat en þar var á boS- stólum. ÞaS voru skólapiltar, verka- menn, sjómenn og kom fyrir iSnaS- armenn. Sá nautheimski og siSspillti ræflalýSur, sem Halldór hefur staS- sett kringum gömlu konuna, ég veit ekki af hvers kyns hvötum, hefur aS mestu leyti fariS fram hj á mér, þó aS ég mætti heita þar daglegur gestur þrisvar sinnum á dag í öll þessi ár. Þar næst segir í Skáldatíma: „í þessu húsi feingu allir þaS sem þeir höfSu ímyndunarafl til aS láta sér detta í hug. Fyrir guSs miskunn náSi ímyndunarafliS hjá mörgum ekki út fyrir smáþjófnaS fyllirí og kvenna- far.“ Ber þá aS taka þetta eftir orSanna hljóSan? Ber aS skilja þaS svo, aS í liúsi Unu hafi mönnum veriS gefinn kostur á aS hnupla, veittir áfengir drykkir og lagSar undir þá stelpur? ESa hefur Halldór minn flaustraS þessu á pappírinn í eins konar liter- eru transi og skal því skiljast sem óráSsrugl? Er „hinn stóri heimur“ svo vangefinn, aS þaS sé hægt aS slá sér upp fyrir honum á svona drauma- rugli ? IV Hér fer á eftir póstur, sem kom mér á óvart. Þar segir Halldór um Erlend: „Hann hafSi ekki á æskuár- um tíma til aS sitja á skólabekk, en í húsi móSur hans voru einatt utan- bæarskólapiltar á vist, og hann las
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.