Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1964, Blaðsíða 17
heldur veitir ríkulega. Og sízt af öllu niá líklega svíkjast um hvað varðar fjölmiðlunarformin. Og vel á minnzt: Hvað er þá fjölmiðlunarform? Há- timbrun? Vélgengni tímans? Er ekki fjölmiðlunarform hvers tíma það form, sem helzt nær til flestra og hefur því mest áhrif? Hefði dönsk biblía ógnað þjóðemi okkar nema einmitt í krafti prentaðs máls? Og hefði það bjargað þjóð- erninu þá að predika fjandskap við prentlistina og kenna henni um allt heimsins höl. Sem betur fer hendir slík afstaða ekki fátæklinga einsog bent hefur verið á. Slík afstaða er þeirra einna, sem stignir eru inní fílabeinsturninn að vernda sína prí- vatmenningu. Og afstaða þeirra í fílabeinsturninum er allra góðra gjalda verð þó hún sé ekki einhlít fremur en hver önnur afstaða. Hitt má einnig ljóst vera, að sá menningarlegur háski, sem nú steðj- Yngsta grein listanna ar að okkur þessi árin umfram það sem eðlilegt má teljast stafar ekki eingöngu af ofáti og verður því ekki bægt frá með föstum einum saman. Hann gæti einnig að nokkru stafað af veikleika hinnar starfandi menn- ingar — þarf að minna á það að engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn ? — og þannig gætu einn- ig þeir, sem í alvöru tala um það í blöðunum þessa dagana, að menn- ingin megi þá fara sinn veg, sé hún ekki sterkari, haft nokkuð til síns máls. Mér er það semsé ekkert launung- armál, að það veldur mér undrun því meiri sem lengur er um það hugs- að, að í dag á tuttugasta afmæli lýð- veldisins skuli kvikmyndalist vera þátttakandi listahátíðar í fyrsta sinn í stað þess að við héldum hér með rniklu veglegra móti uppá segjum tví- tugsafmæli reglulegrar starfandi at- vinnukvikmyndagerðar í landinu. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.