Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 45
Gullbrúðkaup
ananías: Auðvitað kallarSu mig Ananías áfram!
guðbjörg: Nú? ... Þú sagSir þó áSan ...
ananÍas: Ég sagSi bara þú þyrftir ekki aS hjakka á því nótt og nýtan dag ...
Ananías! Ananías!
GUÐbjörg: Og hvurnin á ég aS vita hvunær á aS kalla þig Ananías og hvunær
ekki Ananías?
ananías : Andskotinn er þetta! Hérna! Á ég ekki gefa þér snöggvast þetta
græna sull! Svo hef ég annaS aS gera.
guðbjörg: ÞaS er ekki grænt. Og hvaS hefur þú sosum aS gera?
ananÍas: ÞaS getur nú veriS ýmislegt! Svona, opnaSu nú á þér munninn ...
og þegiSu rétt á meSan!
GUÐBJÖrg: Þú veist eins vel og ég: þú hefur ekkert aS gera. Nema liggja
yfir þessari skák! ÞaS er þá aS hafa eitthvaS aS gera! Thuh!
ananÍas : ÞaS er komiS í skeiSina! OpnaSu munninn og þegiSu rétt á meSan!
(Barið að dyrum).
guðbjörg: Enn er einhvur kominn!
ananías: ÆtlarSu ekki hafa þaS af aS kingja þessu!
GUÐBJÖrg: Og þú sagSir áSan aS enginn kæmi!
anani'as : Hana! ÆtlarSu ...!
guðbjörg: Hvur getur veriS nú?
ananías : ÞaS er þá best aS gá aS því!
GUÐbjörg: GefSu mér mixtúruna fyrst! Bíddu! Ananías! Ananias!
ólafur (í dyrunum): FyrirgefSu, hehe ... þetta var komiS meS þaS upp til
mín, hann hefur fariS dyravillt.
ananías: Ha? Hvur þá?
ólafur: Sendillinn. ÞaS er skeyti. GerSu svo vel.
anani'as: Skeyti?
ólafur : Já, skeyti ... hehe ... mér var aS detta í hug ... kannski hefur
hann rankaS viS sér ... hehe ... kunningi þinn í Kanada, kannski er hann
loksins aS senda þér næsta leik ... hehe! FyrirgefSu, góSa nótt.
(Ólajur lokar).
GUÐBJÖRG: Hvur var þetta, Ananías? Hvur er kominn núna?
ANANÍAS: Gat nú veriS þú værir farin aS kalla mig Ananías aftur!
guðbjörg: Nú, ég spurSi bara ...
ananÍas: ÞaS var aS koma skeyti.
guðbjörg: Skeyti? Frá hverjum var aS koma skeyti?
251