Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Page 46
Tímarit Máls og menningar ananías: Ég er nú að leita að gleraugunum mínum. GUÐBJÖRG: Þú finnur aldrei neitt ... ANANÍAS: Bíðum nú við ... guðbjörg: Hvur getur verið að senda okkur skeyti? ananías: Það er nú það sem ég er að gá að ... og hvur er kominn til að segja það sé til okkar? GUÐBJÖRG: Nú ... var ekki komið með það hingað? ananías : Það þarf ekki endilega að vera til okkar! Það gæti verið til mín ... prívat! GUÐBJÖRG: Þín? Gæti það þá ekki allt eins verið til mín? ananías: Hvur ætti að senda þér skeyti? Mér er spurn? cuðbjörg: Nú ... lestu! ANANÍAS: Viltu þá ekki þegja rétt á meðan . . . guðbjörg: Er ég ekki að því? ananaís (les): Frú ... frú Guðbjörg Jónsdóttir ... guðbjörg: Jhá! Vissi ég ekki! Það er til mín! ananías: Það er ekki búið! Gvu ... frú Guðbjörg Jónsdóttir og Ananias Daníelsson .. . þú sérð það nú góða mín, það er líka til mín! guðbjörg: Það er til okkar beggja ... ANANÍAS: Já, það er til okkar beggja. guðbjörg: Lestu áfram ... ananías: Guðbjörg Jónsdóttir og Ananías Daníelsson, Vesturgötu 87C, Reykjavík ... hjartanlegar hamingjuóskir á gullbrúðkaupsdaginn, megi Guð blessa ykkur ... gullbrúðkaupsdaginn ... guðbjörg: ... gullbrúðkaupsdaginn ... (Þögn). guðbjörg: Er ... er ... þrítugasti ... þrítugasti í dag? ... ANANÍAS: Ég .. . ég hef ekki gáð á almanakið .. . GUÐBJÖRG: Hangir það ekki þarna . . . yfir kommóðunni? ananías: Ha ...? Jú ... Jú. guðbjörg: ... gullbrúðkaupsdaginn ... ANANÍAS (gáir á almanakið): ... það er þriðjudagur ... stórstraumsflæði og fullt tungl ... jú, það er sá þrítugasti .. . það er í dag ... guðbjörg: ... eru fimmtíu ár í dag? ANANÍAS: Ha? Ja, jú ... það væri ekki fjarri lagi ... fimmtíu ár ... tja, stendur heima. 252
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.