Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Blaðsíða 47
Gullbrúðkaup GUÐBJÖRG: Við eigum þá gullbrúðkaup í dag? ANANÍAS: Já .. . við ... það leynir sér sveimér ekki. GUÐBJÖRG: Hja, ég skal segja ykkur ... hvurnig gat það farið framhjá okkur? ananÍas: Tja ... ég veit það ekki ... ég hefði nú sjálfsagt átt að fylgjast með því ... guðbjörg: Þú hefur nú ýmislegt annað að hugsa ... skákin ukkar ... það hefði nú ekki verið ofverkið rnitt ... að fylgjast með því. ANANÍAs: Þú ert nú ekki svoleiðis til heilsunnar, Gugga ... rúmföst mann- eskjan. guðbjörg: Eg hefði nú getað haft almanakið hér yfir rúminu minu ... það er ekki það mikið sem á manni mæðir nú-orðið ... hefði ég haldið ... ANANÍAS: Ég skil ekkert í mér . .. ég hlýt að vera farin að kalka ... GUÐBJÖrg: Hehe, en ég þá ... konur eiga nú að muna sonalagað frekar en kallmenn ... hehe. Það er nú okkar að muna sona lagað ... maður veit nú hvurnig þessir kallar eru ... ananías : Hefði ég bara haft hugsun á því ... þá hefði ég getað gert eitt- hvað ... GUÐBJÖRG: Ananías? ananías: Já? guðbjörg: Frá hvurjum var skeytið? ANANÍAs: Já ... ég var ekki kominn það langt ... bíddu við . .. það datt á gólfið hjá mér. GUÐBJÖrg: Það hefur þá einhver munað eftir okkur. ANANÍAS: Já, einhver hefur munað eftir okkur, hvur skyldi það nú vera ... hérna kemur það ... en heyrðu annars, mixtúran þin ... það má ekki dragast lengur ... guðbjörg: Æ, það er ekki svo nauið ... ananÍas : Hérna, taktu nú skeiðina sem eftir er ... og töflurnar ... og svo ... og svo les ég skeytið upphátt fyrir okkur ... allt. guðbjörg: Gullbrúðkaup ... á dauða mínum átti ég von ... gull. ANANÍAS: Ég sé það núna ... hún er grænleit ... guðbjörg: Ha? Hvur er grænleit? ANANÍAS: Mixtúran ... það fer ekki milli mála ... eins og gall. GUBBJÖRg: Gall? Er það ekki gulleitt? ANANÍAS: Nei, er það ekki grænleitt? Það hefði ég haldið ... 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.