Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 88
Tímarit Máls og menningar kynningar sinnar á nýtízkubókmenntum út- lendum og dönskum. SíðastliðiS ár hlaut liann verðlaun Dönsku akademíunnar og ]>ar með þá mestu bókmenntalega viður- kenningu, sem veitt er í landinu. Á hinn bóginn hefur hann — sem stafnslíkanið á skipi módemismans — orðið fyrir meiri á- rásum en nokkur annar ungur rithöfundur. í janúar síðastliðnum samþykkti bæjar- stjórnin í norðurjózka bænum Frederiks- havn (með tæpl. 25.000 íbúa) t. d. mótmæli gegn „sexi, andhernaðarstefnu, Rifbjerg og menningarsleikjuhætti“ í hljóðvarpi og sjónvarpi. Þessi skemmtilega yfirlýsing, sem studd var af nokkrum smáum sveita- blöðum hér og hvar um landið, er ágætt dæmi þess hversu Rifbjerg er miðsviðs, ef svo má að orði komast. En öllu betra dæmi er þó hið væna úrval blaðagreina hans sem út kom nú í vor og heitir Rif (Gyldendal). Greinar þessar og umsagnir bregða ekki aðeins upp glöggri mynd af höfundi sjálf- um, heldur veita þær góða innsýn í þann tíma sem hann sjálfur hefur sett svip sinn á öðrum höfundum fremur. Endaþótt Rifbjerg hafi gefið tilefni til mikillar hneykslunar, er sannleikurinn sá, að verk hans eru gædd ríku siðgæði. Þau eru mórölsk að því leyti, að þau skýra á gagnrýninn hátt frá ófullnægju og klofn- ingi nútímamannsins, sjálfsfirringu hans. Þetta kemur glögglega í ljós í tveim nýj- ustu skáldverkum hans, leikritinu Hvad en mand har brug jor (sjá síðar) og skáld- sögunni Operaelskeren (Gyldendal, 1966). Skáldsagan fylgir þræðinum fram til þess tíma, þegar sögur Panduros eru vanar að hefjast — tíma hins andlega niðurbrots. Operaelskeren — stærðfræðiprófessorinn Helmer Franck — bíður ekki skipbrot sök- um árekstra sinna við samfélagið, heldur miklu fremur vegna þess hversu hann í alltof ríkum mæli samsamar sig venjum þess. Átökin eiga sér stað innra með hon- um og eru leidd í Ijós — án þess hann við- urkenni það sjálfur — í dagbók, sem hann heldur um sámneyti sitt við óperusöngkon- una Miru Hjelm. Samband þetta, sem hann tekur upp nánast af tilviljun, en innst inni í ofsafullri þörf fyrir að ná tökum á eigin örlögum og móta líf sitt út yfir takmörk þess, það hlýtur enga endanlega lausn. Þessi stimamjúki eiginmaður og ný-íhalds- sama þjóðfélagsaðstoð fær ekki komið hinni óskynsamlegu ást, ástríðunni eða í stuttu máli sagt því, sem er gagnstætt skyn- semi hans, heim og saman við stærðfræði- lega tilveru sína, því að hann skilur þetta ekki og vill ekki viðurkenna atarna. Hann flæmir burt það sem veldur honum óró- leika, en það sem hann hefur flæmt burt, það hefnir sín og verður að illum demón sem veitist gegn honum sjálfum. Eins og nafn sögunnar gefur í skyn er hér um að ræða nýtízku Don Juan-sögu, um hina ó- fullnægjandi og óviðbundnu eftirsókn eftir því, sem aðeins er höndlanlegt fyrir óeig- ingjarnt samneyti; skáldsögu um ást og siðgæði, eigingirni og skort hæfileikans til að elska. Sem ástarsaga er hún sú hin bezta um margra ára skeið. Gagnrýni sögunnar á nútímanum er mjög tímabær; áhrif stilsins eru þau, sem Rifbjerg einn megnar að ná. Frank lœger, sem lagt hefur stund á næstum allar greinar bókmennta, en jafn- an með greinilegum lýriskum blæ, sendi frá sér í haust þrjár smásögur undir nafn- inu Danskere. Tre fortœllingar af Fœdre- landets Historie (Gyldendal). Þær eru öllu dökkleitari hliðstæður við „Hverdagshist- orier" eftir sama höfund, frá 1951, og má skilja sem goðsögur um listamanninn í prósaiskum eða illum heimi, sem vill að vísu notfæra sér hann, en ekki viðurkenna hann. Sem sagt enn eitt sjálfsfirringar- temað. Skáldleg kímni er hér samslungin ótta- og einstæðingsskapartáknum eins og 182
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.