Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 90
Tímarit Máls og menningar skofiun höfundarins hefur snúið baki við hugsjónunum og þess í stað tekið upp lífs- hætti sem hún barðist gegn áður fyrr. Deila má um það, hvort árásin sé réttmæt. Höfundurinn virðist byggja á þjóðlífs- skilningi sem frekar heyrir til fjórða ára- tuginum en nútímanum, og í Danmörku liefur sósíaldemókratíið enn ekki boðið íhaldinu upp í vangadans, þrátt fyrir allt. En sem leikritshöfundur er Braun Olsen án efa hæfileikum gæddur, og hann er liinn eini eiginlegi leikritahöfundur meðal yngri manna. Ifið nýja leikrit Klaus Rij- bjergs, Hvad en mand har brug jor, sem var hið fyrsta á leikári Konunglega leik- hússins, snýst um svipað efni og „Opera- elskeren". Aðalpersónan hefur að því er virðist allt til alls, þjóðfélagsgengi, góða eiginkonu, skikkanleg börn og fagra ást- konu, en skortir samt eitthvað, kannski tilgang. Líkt og óperuaðdáandinn leitar hann þessa ómeðvitað í því sem liggur fyrir utan hans eðlilega og borgaralega lífsvettvang, — hér í tyllisýnum leikhúss- ins. I skáldsögunni leiða átökin til ófarn- aðar eftir örlagaþrungna atburðarás. I leikritinu er settur á svið leikur innan leiksins, en honum lýkur á sama hátt og hann byrjaði, hvorki með úrlausn né ó- sköpum. Má vera það sé óþarfi að tilnefna Brecht sem eina af fyrirmyndum Ernst Bruun Olsens. Ég hefði eins vel getað sett nafn Pouls Henningsens í staðinn. Eðlilegt er að nefna ríkulegt safn vísna hans og Ijóða í sambandi við nýrri leikritun, en þau hafa nú komið út undir nafninu Vers til idag, (Thanning & Appel, 1966). Því að auk alls þess sem PH ávann í fjögurra ára- tuga menningarbaráttu, endurnýjaði hann einnig hinn danska gamanleik með nýju, nákvæmnu og hnyttnu vísnaformi, sem er ein mikilsverðasta forsenda nútíma revýu- ættaðs leikhúss. I bókinni eru næstum 200 vísur, allt frá hinu fræga „01hunden“ (1929), úr sígildum gamanleikjasöngvum sem síðan hafa komið fram og til síðari ára söngva, sem bera mjög pólitískan keim. Jafnhliða bókmenntalegu gildi sínu er bók- in einstök samtíðarlýsing. Það má heita sérstætt við Poul Henningsen, að hann gamlaðist aldrei; hann var alla tíð í fylk- ingarbrjósti framvindunnar, og hin róttæka æska sjötta og sjöunda áratugsins gat litið á hann sem sálufélaga. Sjálfur minnist hann þessa í ljóðinu „Til kritiken" (1956): Tœnk om ens eget frisind nu var fortid, falmet og overgáet af jeres frisind. Það lifði Poul Henningsen ekki. Hann lézt í janúar síðastliðnum. Ekki er þess kostur að gefa hér neina hugmynd um ritgerðaskrif eða menningar- gagnrýni ársins. Nefna skal samt að lokuin tvö ritgerðasöfn, sökum þess að þau falla inn í heildarmyndina af ungu höfundakyn- slóðinni. Ut eru komnar ritgerðir skáldkonunnar Elsu Gress frá síðustu 25 áram, undir nafninu Det professionelle Menneske (Gyld- endal, 1966). Einkennandi fyrir Elsu Gress er mótspyrnuhneigð hennar. Frjó þörf hennar til að andmæla ráðandi afstöðu er hliðstæð tortryggni módernistanna og á- framhald af menningargagnrýni Poul Henningsens. Orvalinu er skipt í fernt, þjóðfélagsleg skrif, menningargagnrýni, bókmenntaspjall og amerískan hluta. Hið síðastnefnda er e. t. v. athvglisverðast, sökum þess að Elsa Gress þekkir þetta sérkennilega land flestum hetur. I þeim kafla eru m. a. tvær greinar um „Friheden i Amerika" og „Det middelalderlige Ame- rika“, sem urðu til þess árið 1952, að skáld- konunni var vísað burt úr Bandaríkjunum, þar sem hún var þá í námsdvöl. Óbifandi mótspyrna Elsu Gress og af- staða hennar til hverskonar hugmynda- 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.