Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 37
/ Gömlu Reykjavík Góða bezta! kjaftaðu frá, klöguskj óða, kóngurinn á Krít étur bláan bama- ak..“! Svona létu þeir. Mér er illt í mænunni, mælti gömul kona, haninn ... svei! ruddapeysur! Iss! þessar hænsnapútuvísur! Við vorum líka Re)'kjavíkurbörn, eins og hin, og blótuðum, það viður- kenni ég, og kenndum góðum börnum að blóta. Segðu Hans í Kioti, Hans í Koti, fljótt! Svona var þetta, ég man það svo greinilega, ekki bara hjá okkur, og þeim fyrir handan, heldur um þjóðbraut þvera, ár og síð og alla tíð. Þægðarbörnin voru elt uppi, tekið tak, og kenndar kúnstirnar. Enginn slapp frá þeirri mafíu. Fyrir lítið kom, að uppi voru á heimilunum, morgun, kvöld og miðjan dag, umvöndunarpistlar, heilræði sem hirtingar. Ekki var það fyrir tómlæti, að við börnin vorum óuppdregin börn. Foreldrarnir stóðu í stykkinu, því megið þið trúa. „Forsjónin“ með magt og miklu veldi. „Mín kona“ kaus samningaleiðina. Amma var hugsandi manneskja, og lét sig barnauppeldi miklu varða. Ósjaldan áttum við yfir höfði ’breyttar uppeldisaðferðir. Nú skyldum við sett „upp á annað skaft“. „Mín kona“ samþykkti, skaftið kom aldrei, og allt sat við sama ... „Hvað gengur á?“ „Stærsta Skömm“ hratt upp hurðum. „Gaman, gaman! kennarinn veikur! frí í skólanum!“ og taskan súrraði eftir kokkliúsborðinu. Svo stal hann fullri lúku af rúsínum og hljóp út. Kennarinn var bara lasinn. Aldrei fara þeir á spítala. Mín er alltaf veik, og kemur alltaf. Undirlögð í höfðinu, og alstaðar, segir hún, og þolir ekki hávaða. Allir í leik ... Skessuleik! skessuleik! Nei, Yfir! Allir í yfir! Svo komu vandræðin sem alltaf vofðu yfir. Boltinn fastur í rennudj..... Ofurhuginn er skikkaður til að ná honum úr greipum geðillskukellingar. Boltinn festist aldrei í góðramannarennum. Þarna er Stebbi! Stebbi stál, stakk sig á nál, seldi sína sál, fyrir eina skyrskál. Anna, panna, pottur og kanna, púðursykur á undirskál! Seinna hvarf undirskálin og púddinn, og Anna, pannan, potturinn og kann- an, lentu í „Pöntunarfélagi Verkamanna“. Stórfiskaleik! allir í stórfiskaleik! Hver á að verann? Ella, mella, kúadella, kross, Gullfoss! Hvaða strákaflenna ætli hafi bætt við: Ég vil fá einn koss? Við vildum það ekki, og það var lygimál, sem 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.