Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 79
Bréf til ímyndaðs leikskálds ástæða til að telja leikskáldskap vandkenndari en aðrar námsgreinar. Hann er að vísu vandkenndari heldur en lestur, skrift og reikningur, en þetta eru und- irstöðugreinar. Leikskáldskapur er fyrir þá, sem eru lengra komnir og á fram- haldsstigi í hvaða grein sem er, verða nemendur að vinna að mestu leyti sjálfstætt. Mergurinn málsins er sá, að þótt kennari kunni ef til vill á þessu stigi að skipta sér minna af nemendum, getur tilsögn hans engu að síður ver- ið mikils virði og jafnvel stundum bráðnauðsynleg. Þjálfari sundmanna stingur sér ekki í laugina til að stýra limum manna sinna. Sálkönnuður gríp- ur ekki fram í fyrir sjúklingi sínum í öðru hverju orði ... I stuttu máli sagt, útiloka ég ekki þann möguleika, að leikskáld geti haft gagn af kennara. Þér segið, að vina yðar, sem telur, að hægt sé að kenna leikskáldskap bæti því við, að í reyndinni sé það aldrei gert. Það eina, sem ég er hér ósáttur við, er orðið „aldrei“. Ég skal fallast á, að flest fræðsla í leikskáldskap sé gagnslaus, ef þér viljið fallast á, að flest fræðsla í öllu öðru sé gagnslaus. Wáttúran er sögð bruðlsöm, en ef miða má við listina að kenna, bruðla aðr- ar listir jafnvei mun meira. Ollum þessum vinnustundum í kennslustofu, sem eytt er til einskis eða ef til vill til þess, sem er verra en ekkert þ. e. til rang- fræðslu, sem síðar er heynt að ráða hót á, ef þess er annars nokkur kostur. Þetta er þeim mun raunalegra, ef börnin, sem verið er að rangfræða eru ekki fávitar! Æskuorka rennur gegnum skóla okkar eins og vatnsorka, sem ekki er nýtt. Arum tækifæra á milli níu og nitján er sóiundað í það að gera nem- endur félagsiynda eða sinnaða, og nú upp á síðkastið hefur félagshyggjan leitt til félagsieiða og hann aftur til samíélagshaturs, sem öðru nafni nefn- ast giæpir. Hvernig getur nokkur trúað á menntun, þegar fræðslufrömuðir haia ekkert skárra iram að færa en skeifiieg dæmi um viti til varnaðar? En ég þarf tæpiega að segja yður í hvíiíkum ólestri fræðslumál okkar eru? Þér, sem eruð, þegar öliu er á botninn hvoift, menntaður maður. Eða stendur menntun yðar í vegi fyrir því, að þér sjáið ástandið í fræðslumálum okkar í jainskýru ijósi og aiit annað? Hvernig hafið þér eytt síðustu tíu árum? í æðri greinar, skyldi ég ætia, þar sem bréi yðar ber vott um vanrækslu á óæðri greinum, einkum máiiræði, setningaskipan, framsetningu svo ekki sé minnzt á stíi. Þér getið ekki skrifað ensku. Þér hafið í hyggju að skrifa leikrit, en þér getið ekki skrifað ensku, og yður virðist ekki þykja þetta neitt mótsagna- kennt. Þér eruð vís til að segja mér, að það sé aiitaf hægt að læra ensku sé það endiiega nauðsyniegt og að í fyrsta lagi séu ieikrit ekki skrifuð á máli Shakespeares heldur á óhefluðu almúgamáli og í öðru lagi er eiginlega ekki rétt að segja, að leikrit séu skrifuð, þau eru byggð eða gerð. Leiksmiður 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.