Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 117
Skemmtilegt er myrkrið mannlega mynd fæðimnar ekki til, heldur einungis sértæk tilvist hennar sem fæðu“.48 Þessi uppskafning merkir svofellda lágkúru: svöngum manni þykir allur matur góður. En þessi merkilegu sannindi þykja Marx sambærileg við önnur sem hann lýsir uppskafningarlaust: það er ekki til neins að bjóða sorgmæddum manni í leikhús. Þá vitum við það. Og af þessum vísdómi vill Mészáros draga djúpsæjar ályktanir, einkum þá að „augun ein hrökkvi ekki til þess að maður beri skyn á fagra hluti: til þess þurfi fegurðarskyn"! En nú er þess að gæta að Marx segir ekki það eitt að munur sé á mannlegu auga og ómannlegu. Hann segir líka að það sem mannsaugað sér sé „félags- legur, mannlegur veruleiki sem stafar frá manni til manns“. Og hver skyldi Mészáros telja hin dýpstu sannindi vera sem þessum orðum er ætlað að láta í ljósi? Þau helzt, að því er virðist, að fagrir hlutir séu jafnan mannlegir. Aldrei þessu vant virðist hann telja að sér beri að skýra mál sitt með dæmi og setur sig því í listdómarastellingar. Hinn víðfræga stól Van Goghs segir hann vera merkastan fyrir þá sök að málarinn hafi gert ómerkilegan og hversdags- legan hlut mannlegan í málverki sínu.47 Og nú spyr ég lesandann þess sem hirðþursinn spurði Pétur Gaut: nemurðu spekina? Um síðara efnisatriðið úr ritum Marx vill allt í einu svo ánægjulega til að Jóhann Páll hefur að miklu leyti á réttu að standa: ég óska honum hjartanlega til hamingju. Hann veitir því athygli að ég geri ekki glöggan greinarmun á efnishyggjufrumspeki Engels og heimspekilegum viðhorfum Marx sjálfs og kenni Marx því með vafasömum rétti um að hafa boðað frumspekilega efnis- hyggju. En þennan greinarmun vilja margir ágætir fræðimenn gera að grund- vallaratriði, þeirra á meðal George Lichtheim.48 Aðfinnsluna má því til sanns vegar færa: það er til dæmis rétt hjá Jóhanni Páli að ummæli Marx um því- lík efni í síðari ritum hans, raunar allt frá árinu 1845, eru „stuttar og tví- ræðar athugasemdir, oft býsna léttúðarkenndar, svo að auðvelt hefur verið að koma við mjög mismunandi túlkunum“ (JPA 175). En með þessu er að vísu ekki öll sagan sögð. Því hinu má ekki gleyma að til dæmis virðist Marx hafa lagt alla blessun sína yfir Árásir á Diihring (Herrn Eugen Diihrings Um- wálzung der Wissenschajt eða Anti-Duhring), en á þeirri bók birti Engels meðal annars efnishyggjuskoðun sína. Það eru getsakir Lichtheims einar að Marx kunni að hafa verið tregur til að fallast á kenningu þeirrar bókar.49 Svolítil ástæða er jafnvel til að ætla að Engels hafi að minnsta kosti einu sinni þurft að halda aftur af Marx í næsta bamslegri efnishyggjutrú.50 En þessir fyrirvarar eru kannski smáræði. Ég óska Jóhanni Páli enn til ham- ingju! 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.