Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 141
kostar við neina af þeim kenningum, sem þekktastar eru í „mótívations" sálarfræði, og kjósi þar af leiffandi aff fara fremur sínar eigin götur. En ekki er mér Ijóst, hver kenning hans er. Ritverkið stendur þó hvorki né fellur meff þessum kafla. Mismikill áhugi á námi er staffreynd, hvemig svo sem hann er til kominn. I 3. kafla gerir höfundur nokkurn sam- anburð á leik og starfi (námsstarfi). „Leik- ur ber markmiff sitt í sjálfum sér ... Starf stefnir aff keppimarki, sem liggur aff nokkm leyti og stundum algerlega utan viff athöfnina sjálfa“ (bls. 48). Eins og fram kemur í þessari tilvitnun, eru hér gerff skörp skil og dregnar af því ályktanir, sem skólamönnum er hollt að hugfesta. 4. kafli nefnist Námshœjni og kennslu- skipan. í fyrri hluta þessa kafla ræðir höf- undur mismun námsgetu einstaklinga. Það er aff vísu ekki beinlínis sagt, að náms- geta sé jafngildi mœldrar greindar skv. greindarprófi, en áherzlan er þó öll á þá hliffina. A. m. k. gerir höfundur ekld grein fyrir neinni af þeim mörgu rannsóknum, sem á seinni ámm hafa verið gerðar og varpa nokkrum efa á réttmæti þess aff draga ályktanir um námsgetu af mældri greind. Þetta þykir mér nokkur ljóður á efnisreifun, en þegar svo að því kemur, síffar í kaflanum, að fjalla um, hvernig bregffast skuli viff mismikilli námsgetu nemanda í kennslustarfinu, er ég höfundi mjög svo sammála. Hann víkur þar aff hinni títtnefndu deilu um þaff, hvort „hentugra sé aff skipa nemendum í bekki eftir náms- getu effa láta tilviljun ráffa“, og kveffur upp svohljóffandi úrskurð: „Ef spurningin er þannig fram borin, verður henni tæp- lega svarað aff fullu. Starfsaðstæffur í skól- anum og sérstaklega innan bekkjarins ráffa miklu um þaff, hvor skipanin reynist heppi- legri. Ef tök em á að skipta bekknum í Umsagnir um bœkur smærri starfshópa, sem vinna sjálfstætt aff ákveffnum verkefnum undir leiffsögn kenn- arans þá getur vel farið á því aff hafa ólíkt gefna nemendur — innan vissra tak- marka — í einni og sömu bekkjardeild. Til þess þarf námsefnið aff vera aff einhverju leyti valfrjálst, enda sé ekki öllum gert að læra sama námsefni á sama tíma. Sé þess- ari skipan fylgt út í æsar, heimtar hún kennsluform, sem nálgast stundum einstak- lingskennslu. Ef námsefniff er aftur á móti einskorffað viff prófkröfur, sem gilda frá- vikslaust fyrir alla, og hópkennsla er ein- rátt kennsluform, þá verffur auðveldara aff ná tilskildum árangri meff því að skipa nemendum meff svipaða námsgetu saman í bekk. Getuna hafa menn löngum ráffiff af einkunnum frá undangengnu námi, t. d. meff inntökuprófi effa jafngildi þess. Sú affferð er þó ekki einhlít lengur, ef full- nægja skal kröfunni um aff þroska hæfi- leika hvers einstaklings viff þaff nám, sem hann er hæfastur til. Þarf því jafnan að beita nýjum og nákvæmari aðferðum" (bls. 66). II. þáttur bókarinnar nefnist Vettvangur og stejnumark menntunarviðleitninnar, og nær hann yfir þrjá kafla (bls. 69—111). Ilöfundur hefur nú náff sér vel á strik, og er öllu léttara yfir frásögn og stíll liprari en í upphafi bókar. Hér er komiff víða viff: fjallaff um heimilið sem uppalanda, samfé- lagiff og tíffarandann, stjórnmál og upp- eldi og fjölmiðlun. Stefnumörk uppeldis eru hér og rædd á nokkrum blaffsíffum, menningarskilningur kennarans, hvatning- armáttur hugsjónarinnar o. fl. — Enda þótt fljótt sé hér farið yfir sögu, sýnist mér að höfundur komi hér á framfæri í saman- þjöppuffu formi kjarna hins uppeldislega viffhorfs síns og afstöðu til þjóðfélags og samtíma. Er þetta hinn frófflegasti og vit- urlegasti kafli, sem fengur er að lesa. Þegar hér er komið sögu, fer ritiff að fá 331
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.